Rákönd (fræðiheiti Anas carolinensis eða Anas crecca carolinensis) er algengur og útbreiddur fugl af andaætt sem verpir í norðurhéruðum Norður-Ameríku. Rákönd og urtönd eru mjög líkar en munurinn er að rákönd er með lóðrétta hvíta línu.

Rákönd
karlfugl
karlfugl
kven- og karlfugl
kven- og karlfugl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Anatinae
Ættkvísl: Anas
Tegund:
A. carolinensis

Tvínefni
Anas carolinensis
Gmelin, 1789
Anas carolinensis dis.png
Samheiti

Anas crecca carolinensis
Nettion carolinensis

Green Winged Teal From The Crossley ID Guide Eastern Birds.jpg

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.