Primex er fyritæki sem hóf starfsemi sína árið 1997 og sinnir framleiðslu, þróun og sölu kítínafurða. Kítínverksmiðjan sjálf og bragðefnavinnsla er á Siglufirði en þróunardeild er í Reykjavík.[1] Primex ehf er fyrirtæki í sjávarlíftækni sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á einstaklega tæru kítíni og kítósani. Markmið fyrirtækisins er að kynna og markaðssetja vísindalega áreiðanlegt og nýstárlegt efni til nota í fæðubótarefni, snyrtivörur, matvæli og sem hjálparefni í lyfja- og lækningavörur.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.