Engjamura (fræðiheiti Potentilla erecta) er smávaxin jurt af rósaætt. Hún minnir á gullmuru. Engjamura er sjaldgæf á Íslandi. Hún vex villt á jarðhitasvæði við Kirkjuból í Reykjafirði nyðri á Ströndum. Talið er að hún hafi borist þangað af mannavöldum.

Engjamura

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. erecta

Tvínefni
Potentilla erecta
Uspenski ex Ledeb.

Heimild breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.