Gráösp

(Endurbeint frá Populus x canescens)

Gráösp (fræðiheiti: Populus x canescens) er tré af víðisætt. Það er blendingur blæaspar (Populus tremula) og silfuraspar (Populus alba) sem hefur komið fram náttúrulega þar sem útbreiðslusvæði þeirra er liggja saman.

Gráösp
Populus x canescens JPG1Aa.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Populus
Tegund:
Blæösp (P. tremula)

Tvínefni
Populus x canescens
L.
Útbreiðsla blæaspar
Útbreiðsla silfuraspar

TenglarBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.