Pinus driftwoodensis

Pinus driftwoodensis er útdauð tegund barrtrjáa í Þallarætt[1] einvörðungu þekkt frá snemm-Eósene[2] jarðlögum í suðurhluta mið-British Columbia.[1] Tegundinni var lýst eftir stökum steingerfingi af köngli ásamt bút af viði, nálum og karlreklum.[1]

Pinus driftwoodensis
Tímabil steingervinga: Ypresian, Fyrri hlutiEósen
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Pinopsida
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Tegund:
P. driftwoodensis

Tvínefni
Pinus driftwoodensis
Stockey

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 Stockey, R.S. (1983). „Pinus driftwoodensis sp.n. from the early Tertiary of British Columbia“. Botanical Gazette. 144 (1): 148–156. doi:10.1086/337355. JSTOR 2474678.
  2. Makarkin, V. N.; Archibald, S. B. (2013). „A Diverse New Assemblage of Green Lacewings (Insecta, Neuroptera, Chrysopidae) from the Early Eocene Okanagan Highlands, Western North America“. Journal of Paleontology. 87 (1): 123–146. doi:10.1666/12-052R.1.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist