Pierre-Auguste Renoir

Pierre-Auguste Renoir (fæddur 25. febrúar 1841, dáinn 3. desember 1919) var franskur myndhöggvari og listmálari, sem lagði mikið af mörkum til þróunar impressjónismans. Hann fæddist í Limoges, Haute-Vienne, Frakklandi. Eitt hans frægasta verk er Le bal au moulin de la Galette.

Pierre-Auguste Renoir.
Pierre-Auguste Renoir

Pierre-Auguste Renoir var faðir leikarans Pierres Renoir og kvikmyndagerðarmannsins Jeans Renoir.

MyndasafnBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þetta æviágrip sem tengist myndlist og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.