Pasdú er íranskt mál talað af 11 milljónum manna í Pakistan og 8 milljónum í Afganistan. Það er ritað með arabísku letri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.