Parahucho perryi

(Endurbeint frá Parahucho)

Parahucho perryi[4] er austur-asísk tegund laxfiska sem James Carson Brevoort lýsti árið 1856. Hún finnst í Prímorju og Kabarovskfylki í Austur-Rússlandi, og á Sakalíneyju, Kúrileyjum og Hokkaido í Japan og er þar í ám og vötnum. Stofninn var áður stór en hefur verið á niðurleið í að minnsta kosti öld og er nú í hættu.[1]

Parahucho perryi


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Salmonidae
Ættkvísl: Parahucho
Vladykov, 1963
Tegund:
P. perryi

(Brevoort, 1856)
Samheiti

Parahucho perryi (Brevoort, 1856)[2]
Salmo perryi Brevoort, 1856[3]
Hucho perryi Vladykov, 1963

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Rand, P.S. (2006). Hucho perryi. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2006: e.T61333A12462795. doi:10.2305/IUCN.UK.2006.RLTS.T61333A12462795.en. Sótt 23. desember 2017. Listed as Critically Endangered (CR A4abcd v3.1)
  2. Reshetnikov, Y.S., N.G. Bogutskaya, E.D. Vasil'eva, E.A. Dorofeeva, A.M. Naseka, O.A. Popova, K.A. Savvaitova, V.G. Sideleva and L.I. Sokolov (1997) An annotated check-list of the freshwater fishes of Russia., J. Ichthyol. 37(9):687-736.
  3. Berg, L.S. (1962) Freshwater fishes of the U.S.S.R. and adjacent countries. volume 1, 4th edition., Israel Program for Scientific Translations Ltd, Jerusalem. (Russian version published 1948).
  4. Robins, C.R., R.M. Bailey, C.E. Bond, J.R. Brooker, E.A. Lachner, R.N. Lea and W.B. Scott (1991) World fishes important to North Americans. Exclusive of species from the continental waters of the United States and Canada., Am. Fish. Soc. Spec. Publ. (21):243 p.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.