PNG (Portable Network Graphics) er bitmap myndasnið sem notar þjöppun án gæðataps. PNG var búið til til þess að bæta og koma í staðinn fyrir GIF sniðið.
Eins og GIF sniðið þá styður PNG gagnsæi.