Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías

Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías, tónleikar 1977 er þreföld hljómplata með upptöku af óratóríunni Messíasi eftir Händel í Háskólabíói 22. júní 1977. Platan er gefin út af Pólýfónkórnum í desember 1978. Flytjendur eru Pólýfónkórinn, kammersveit undir forystu Rutar Ingólfsdóttur, einsöngvararnir Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Hljóðritun: Ríkisútvarpið. Frágangur tónbands fyrir skurð og pressun: Tryggvi Tryggvason. Prentun á umslagi/öskju: Kassagerð Reykjavíkur.

Pólýfónkórinn og kammersveit – Messías, tónleikar 1977
POL.002-4
FlytjandiPólýfónkórinn, Kammersveit, Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon, stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson
Gefin út1978
StefnaKlassík
ÚtgefandiPólýfónkórinn - Pólýfónfélagið

Kórfélagar Pólýfónkórsins í flutningi Messíasar voru um 130 talsins og kammersveitina skipuðu um 30 hljóðfæraleikarar. Daginn eftir tónleikana héldu kór, einsöngvarar og hljómsveit í söngferð til Ítalíu og fluttu þar Messías, ásamt Gloriu eftir Vivaldi og Magnificat eftir Bach.

Um verkið breyta

Óratórían Messías var samin árið 1741 af Georg Friedrich Händel (1685-1759). Textinn er tekinn saman af Charles Jennens úr textum Biblíunnar. Óratórían var frumflutt í Dublin árið 1742 og sungin á ensku.

Messías - kaflaheiti breyta

Í uppfærslu kórsins 1977 er eftirfarandi köflum sleppt; 34-36 og 51.

  1. Sinfony
  2. Comfort ye my people (tenór)
  3. Ev'ry valley shall be exalted (tenór)
  4. And the glory of the Lord (kór) - Tóndæmi.
  5. Thus saith the Lord of hosts (bassi)
  6. But who may abide the day of His coming (alt)
  7. And he shall purify the sons of Levi (kór)
  8. Behold, a virgin shall conceive (alt)
  9. O thou that tellest good tidings to Zion (alt og kór)
  10. For behold, darkness shall cover the earth (bassi)
  11. The people that walked in darkness have seen a great light (bassi)
  12. For unto us a child is born (kór) - Tóndæmi.
  13. Pifa ("pastoral symphony")
  14. a. There were shepherds abiding in the fields (sópran) og b. And lo, the angel of the Lord (sópran)
  15. And the angel said unto them (sópran)
  16. And suddenly there was with the angel (sópran)
  17. Glory to God in the highest (kór)
  18. Rejoice greatly, O daughter of Zion (sópran)
  19. Then shall the eyes of the blind be opened (sópran)
  20. He shall feed his flock like a shepherd (alt and sópran)
  21. His yoke is easy (kór)
  22. Behold the Lamb of God (kór)
  23. He was despised and rejected of men (alt)
  24. Surely he has borne our griefs and carried our sorrows (kór)
  25. And with his stripes we are healed (kór)
  26. All we like sheep have gone astray (kór)
  27. All they that see him laugh him to scorn (tenór)
  28. He trusted in God that he would deliver him (kór)
  29. Thy rebuke hath broken his heart
  30. Behold and see if there be any sorrow
  31. He was cut off
  32. But thou didst not leave his soul in hell
  33. Lift up your heads, O ye gates (kór)
  34. Sleppt
  35. Sleppt
  36. Sleppt
  37. The Lord gave the word (kór)
  38. How beautiful are the feet (sópran)
  39. Their sound is gone out (kór)
  40. Why do the nations so furiously rage together (bassi)
  41. Let us break their bonds asunder (kór)
  42. He that dwelleth in heaven (tenór)
  43. Thou shalt break them with a rod of iron (tenór)
  44. Hallelujah (kór)
  45. I know that my Redeemer liveth (sópran)
  46. Since by man came death (kór)
  47. Behold, I tell you a mystery (bassi)
  48. The trumpet shall sound (bassi)
  49. Then shall be brought to pass (alt)
  50. O death, where is thy sting (alt og tenór)
  51. Sleppt
  52. Worthy is the Lamb (kór) - Tóndæmi.
  53. Amen (kór)