Píus 11.

Páfi kaþólsku kirkjunnar frá 1922 til 1939

Pius 11. (31. maí 185710. febrúar 1939), hét réttu nafni Ambrogio Damiano Achille Ratti og var páfi frá 6. febrúar 1922 og þjóðhöfðingi í Vatíkaninu frá 1929 til dauðadags. Hann gerði Lateransamningana við ríkisstjórn Ítalíu í valdatíð Mussolinis sem fólu í sér gagnkvæma viðurkenningu ríkjanna tveggja með því að ítalska ríkið viðurkenndi yfirráð kaþólsku kirkjunnar yfir hluta Rómar og kaþólska kirkjan lét á móti eftir tilkall sitt til landa Páfaríkisins.

Píus 11.
Píus 11. árið 1932.
Skjaldarmerki Píusar 11.
Páfi
Í embætti
6. febrúar 1922 – 10. febrúar 1939
ForveriBenedikt 15.
EftirmaðurPíus 12.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur31. maí 1857
Desio, Konungsríkinu Langbarðalandi-Feneyjum, austurríska keisaradæminu
Látinn10. febrúar 1939 (81 árs) Páfahöllinni, Vatíkaninu
ÞjóðerniÍtalskur (með vatíkanskan ríkisborgararétt frá 1929).
TrúarbrögðKaþólskur
Undirskrift

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Benedikt 15.
Páfi
(1922 – 1939)
Eftirmaður:
Píus 12.


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.