Píus 11.
Páfi kaþólsku kirkjunnar frá 1922 til 1939
Pius 11. (31. maí 1857 – 10. febrúar 1939), hét réttu nafni Ambrogio Damiano Achille Ratti og var páfi frá 6. febrúar 1922 og þjóðhöfðingi í Vatíkaninu frá 1929 til dauðadags. Hann gerði Lateransamningana við ríkisstjórn Ítalíu í valdatíð Mussolinis sem fólu í sér gagnkvæma viðurkenningu ríkjanna tveggja með því að ítalska ríkið viðurkenndi yfirráð kaþólsku kirkjunnar yfir hluta Rómar og kaþólska kirkjan lét á móti eftir tilkall sitt til landa Páfaríkisins.
Píus 11. | |
---|---|
Páfi | |
Í embætti 6. febrúar 1922 – 10. febrúar 1939 | |
Forveri | Benedikt 15. |
Eftirmaður | Píus 12. |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 31. maí 1857 Desio, Konungsríkinu Langbarðalandi-Feneyjum, austurríska keisaradæminu |
Látinn | 10. febrúar 1939 (81 árs) Páfahöllinni, Vatíkaninu |
Þjóðerni | Ítalskur (með vatíkanskan ríkisborgararétt frá 1929). |
Trúarbrögð | Kaþólskur |
Undirskrift |
Tenglar
breyta
Fyrirrennari: Benedikt 15. |
|
Eftirmaður: Píus 12. |