Hökuskarð

(Endurbeint frá Pétursskarð)

Hökuskarð (einnig nefnt pétursskarð eða pétursspor) er eins og nafnið gefur til kynna skarð í hökunni. Hökuskarð er erft einkenni í mannverum þar sem ríkjandi genið veldur skarði í hökinni á meðan víkjandi genið veldur skarðlausri höku.

Nærmynd af hökuskarði.
Séð framan á kjálka á manneskju.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

  • „Af hverju er skarðið sem sumir hafa framan á hökunni kallað „pétursspor"?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.