Orrustan við Königgrätz
Orrustan við Königgrätz (Þýska Schlacht bei Königgrätz), einnig kölluð Orrustan við Sadowa, var sú orrusta Austurríska-Prússneska stríðsins þar sem konungsríkið Prússland sigraði Austurríska keisaradæmið. Hún átti sér stað 3. júlí 1866, nálægt bóhemsku bæjunum Königgrätz (nú Hradec Králové í Tékklandi) og Sadowa (nú Sadová í Tékklandi).
Orrustan við Königgrätz | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Hluti af Stríð Prússa og Austurríkismanna | |||||||
Orrustan við Königgratz eftir Georg Bleibtreu | |||||||
| |||||||
Stríðsaðilar | |||||||
| |||||||
Leiðtogar | |||||||
|
| ||||||
Fjöldi hermanna | |||||||
|
| ||||||
Mannfall og tjón | |||||||
|
|
Eftirmáli
breytaÞann 22. júlí 1866 var undirritaður friðarsamningur í Prag. Það gaf prússneskum stjórnmálamönnum mikið tækifæri með því að ryðja braut í átt að stofnun Þýskalands, einkum með Litla-Þýskalands lausnarinnar (Þýskaland án Austurríkis), með síðari stofnun Norður-þýska ríkjasambandsins.
Heimsfrægi Königgrätzermarsinn var samin til minningar um orrustuna við Königgrätz.