Skógbursti

(Endurbeint frá Orgyia antiqua)

Skógbursti[2] (fræðiheiti: Orgyia antiqua) er fiðrildi í ættinni Erebidae. Hann er útbreiddur um mestallt norðurhvel[3], en hefur helst fundist á sunnanverðu Íslandi.[2]

Skógbursti
Orgyia antiqua, karl
Orgyia antiqua, karl
lirfa
lirfa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Burstafiðrildaætt (Erebidae)
Ættkvísl: Orgyia
Tegund:
O. antiqua

Samheiti
  • Notolophus antiqua Linnaeus[1]
  • Orgyia confinis (Grum-Grshimailo, 1891)
  • Orgyia gonostigma (Scopoli, 1763)
  • Orgyia recens (Hübner, 1819)
  • Phalaena antiqua Linnaeus, 1758
  • Phalaena paradoxa (Retzius, 1783)

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. Arnaud, Jr, Paul Henri (1978). „A Host-parasite Catalog of North American Tachinidae (Diptera)“. Miscellaneous publication (United States. Dept. of Agriculture) (1319). Sótt 8. mars 2018.
  2. 2,0 2,1 Skógbursti Geymt 24 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Carter, Nelson E. (2004). Status of forest pests in New Brunswick in 2003. Department of Natural Resources, Fredericton, New Brunswick. bls. 7–8.[óvirkur tengill]

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.