Grámulla (fræðiheiti: Omalotheca supina) er fjölær jurt af körfublómaætt sem vex í lautardrögum og snjódældum til fjalla og einnig í láglendi á snjóþungum stöðum. Blómlitur er gulmóleitur.

Grámulla

Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Undirfylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Omalotheca
Tegund:
Omalotheca supina

Tvínefni
O. supina
Linné
Samheiti

Gnaphalium supinum

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.