Olivia de Havilland

Olivia Mary de Havilland (fædd 1. júlí 1916 í Tókýó, Japan; d. 25. júlí 2020 í París, Frakklandi) var bresk-bandarísk leikkona og systir leikkonunar Joan Fontaine.

Olivia de Havilland

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.