Ofsaveður

Ofsaveður er heiti vindhraðabils, sem svarar til 11 vindstiga (28,5 - 32,6 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum).