Ég er grunnnemi í Félagsfræði við Háskóla Íslands og hef mikinn áhuga á glæpum. Eftir að ég rakst á lítinn lista hér inni sem heitir Listi yfir morð og morðmál á Íslandi fann ég hjá mér mikla löngun til að bæta þann lista. Ástæða þess að ég hef áhuga á að safna þessu öllu á sama stað er sú að ef upplýsingum um glæpi, á borð við morð, á Íslandi er safnað á einn stað vekur það frekar athygli almennings. Einnig tel ég mjög áhugavert að rannsaka slíka glæpi, sérstaklega þar sem þeir eru svo fáir á okkar litla landi.

Þá greindi ég mig sjálf með sjúkdóminn Selective Eating Disorder og þar sem engin umfjöllun er um þennan sjúkdóm á Íslandi, né vitneskja yfir höfuð, ákvað ég að gera íslenska Wikipedia síðu til að útskýra þennan sjúkdóm nánar.

Síður sem ég hef verið að vinna að

breyta