Markvís vefsíðugerð [1]

Mynd:Http://markvis.net/images/mlogo294.png
markvís vefsíðugerð

Á bak við Markvís vefsíðugerð stendur Halldór Þór Wíum Kristinsson. Upphaf Markvís má rekja til ársins 1988 þegar það var stofnað sem einyrkjafyrirtæki á Akureyri. Starfsemi og markmið Markvís fólust í upphafi í markaðsráðgjöf fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hafa þau ekki breyst. Gerð var úttekt á markaðsmálum fyrirtækja og gerðar voru markaðsáætlanir sem byggðar voru á beinni markaðssókn eða "Direct Marketing". Markaðssvæði fyrirtækisins var í fyrstu á Norðurlandi þar sem engin slík þjónusta var til staðar. Starfsemin breyttist með tímanum og sérhæfum við okkur í vefsíðugerð, markaðssetningu á netinu og leitarvélabestun.