Notandi:Jonas42069/Fribbi D

Fribbi D

Uppruni

Friðbert Dagur Friðbertsson eða Fribbi D er íslenskur rappari/tónlistarmaður frá Hafnarfirði.
Fribbi fæddist 18. nóvember árið 2003 og ólst upp á völlunum í Hafnarfirði og fór í Hraunvallskóla 2009-2019. Hann byrjaði fyrst að hlusta á rapp fyrir alvöru árið 2017 þegar hann var 13 ára. Í október það sama ár byrjaði hann að rappa á ensku en færði sig stuttu seinna á íslensku og gaf út fyrstu plötuna sína FD418 þann 8. apríl 2018 með hjálp Fógeta sem producaði 8/10 lögum á plötunni. Síðan þá hefur Fribbi gefið út mörg singles og er mest hlustaða lagið hans (þegar þetta er skrifað) Ekki Heita með yfir 1400 spilanir á Spotify. Þann 12. apríl 2019 gaf hann út seinni plötuna sína Est. 2003.

Tónlist

Plötur

  • 2018 - FD418
  • 2019 - Est. 2003

Singles

  • 2017 - Ekkert Mál
  • 2018 - Ég er betri en þú
  • 2018 - Hugsiði
  • 2018 - Fake Fólk
  • 2018 - Ekki Heita
  • 2019 - Ég Veit (feat. Fógeti)
  • 2019 - Motherfuckin Rán
  • 2019 - Snjókorn

Tónlistarmyndbönd

  • 2018 - Bestur
  • 2018 - Fake Fólk
  • 2019 - Intró
  • 2019 - Bekkjardissið (Árshátíð HRVS 2019)

Útgefandi

Fribbi er sjálfstæður en gefur lögin út undir DZM (Daxzter Music).

Tilvísanir

 

Þessi grein er enn í drögum, hér geturðu unnið áfram í greininni. Eftir að hafa vistað breytingar geturðu ýtt hér til að flytja greinina á réttan titil. Þú getur beðið um hjálp með hvað sem er á spjallsíðu greinarinnar.