North York Moors-þjóðgarðurinn

North York Moors-þjóðgarðurinn er þjóðgarður í Norður-Yorkshire, Englandi, rétt suður af Middlesbrough. Svæðið var stofnað árið 1952, er 1430 ferkílómetrar og hefur að geyma eitt stærsta heiðamýrlendi í Bretlandi. Íbúar eru um 23.000. Nokkuð er af ár og dölum á svæðinu. Um 22% svæðisins er skógi vaxið og er mörg forn tré þar. Hæsti punkturinn er 454 metrar.

Kort.
Klettar.