Norður-Íshaf

stórt úthaf á Norðurslóðum jarðar
(Endurbeint frá Norður-Íshafið)

Norður-Íshafið er 14.090.000 km² stórt úthaf á Norðurslóðum sem umlykur Norðurpólinn. Það er minnst af fimm úthöfum jarðar og það grynnsta; 1.205 metra djúpt að meðaltali og 3.440 metra djúpt þar sem það er dýpst. Stór hluti hafsins er þakinn íshellu sem breytist bæði að stærð og lögun eftir árstíðunum.

Kort af Norður-Íshafinu

Lönd sem liggja að Norður-Íshafinu eru Noregur, Rússland, Bandaríkin, Kanada, Grænland og Ísland.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.