Nika-óeirðirnar eru götubardagi og uppþot sem urðu í janúar árið árið 532 í Konstantínópel og beindust gegn Justinianus 1.

Á leikvanginum Hippodrome sem í norrænu máli var kallaður Paðreim voru haldar veðreiðar og þar brutust út harðvítug átök milli fylgismanna liða sem báru mismunandi liti. Orðið Nika sem óeirðirnar eru kenndar við eru taldar vera hróp fylgismanna og merkja sigur.


Tenglar breyta