Naypyidaw

Höfuðborg Mjanmar

Naypyidaw (búrmíska: Naypyidaw.svg, einnig stafað Nay Pyi Taw) er núverandi höfuðborg Mjanmar. Naypyidaw merkir Höfðingjaborg, en getur einnig þýtt aðsetur konunga. Þann 6. nóvember 2005 var borgin gerð að aðsetri stjórnsýslu landsins, Yangon hafði áður gegnt því hlutverki. Naypyidaw er nákvæmlega 320 km norður af Yangon.

Citylocator naypyidaw.png
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.