Nautabú í Skagafirði

65°35′15″N 19°24′27″V / 65.58750°N 19.40750°V / 65.58750; -19.40750 Nautabú er sveitabær í Skagafirði, á Neðribyggð í Lýtingsstaðahreppi. Þar var mönnuð veðurathugunarstöð frá árinu 1946 til 2004, en síðan sjálfvirk veðurstöð.


Ár Ábúendur
1703 Bjarni Steinsson/Jón Arason
1816 Tómas Tómasson (hreppstjóri) og Björg Magnúsdóttir
1835 Jón Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir
1840 Pétur Jónsson og Sæunn Eiríksdóttir
1845 Pétur Jónsson og Sæunn Eiríksdóttir
1850 Pétur Jónsson og Sæunn Eiríksdóttir/Kristján Guðmundsson/Sigríður Jónsdóttir
1855 Pétur Jónsson og Sæunn Eiríksdóttir/Lárus Þorsteinsson og Agnes Jónsdóttir
1860 Pétur Jónsson og Sæunn Eiríksdóttir/Jón Jónsson og Ingigerður Pétursdóttir
1870 Sigurður Guðmundsson/Agnes Jónsdóttir/Þorkell Kristjánsson
1880 Hannes Þorvaldsson og Ingibjörg Einarsdóttir
1890 Árni Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir
1901 Jón Pétursson og Sólveig Eggertsdóttir
1910 Jón Pétursson og Sólveig Eggertsdóttir
1920 Sigurður Þórðarson og Ingibjörg Sigfúsdóttir/Jósef Jónsson og Sigurbjörg Bjarnadóttir

[1]

Heimildir breyta

  1. Manntalsvefur Þjóðskjalasafns Íslands.