66°0′28″N 17°40′38″V / 66.00778°N 17.67722°V / 66.00778; -17.67722

Naustavík

Naustavík

Naustavík er eyðibýli í Náttfaravíkum í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún var í byggð frá landnámsöld og fram á 20. öld. Þar stendur ennþá bæjarhúsið, þar sem ferðamenn og afkomendur síðustu ábúenda gista stundum. Eins og nafnið bendir til er þokkaleg höfn, frá náttúrunnar hendi, í fjörunni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.