Nemendafélag Menntaskólans við HamrahlíðBreyta

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans sem stendur við Hamrahlíð 10, 105 Reykjavík. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa 10 nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn. Það eru forseti, varaforseti, gjaldkeri, markaðsstjóri, skolastjórnarfulltrúi og oddvitar Beneventum, Leikfélags, Listafélags, Málfundafélags og Skemmtiráðs.


NFMH
ForsetiAri Hallgrímsson
Stofnað1966
StaðsetningNorðurkjallari MH


Forsetar frá upphafi[1]Breyta

1966-67 Sveinn Rafsson - listamaður

1967-68 Stefán Unnsteinsson - Rithöfundur og athafnamaður

1968-69 Ari Ólafsson - dósent í eðlisfræði H.Í.

1969-70 Eiríkur Tómasson - Prófessor við H.Í.

1970-71 Sigurður Ragnarsson - fræðimaður

1971-72 Þorsteinn Magnússon - Stjórnmálafræðingur

1972-73 Bergþóra Ketilsdóttir - markaðsfulltrúi (Fyrsti kvennforstetinn)

1973-74 Bolli Héðinsson - Hagfræðingur hjá B.Í.

1974-75 Kristinn Friðfinnsson - sóknarprestur

1975-76 Sigurður B. Jóhannsson - forstöðumaður

1976-77 Hans Jakob S. Jónsson - Rithöfundur og leikhússfræðingur

1977-78 Ólafur Ólafsson from. yfirskattnefndar

1978-79 Gunnlaugur Snædal - Tæknistjóri Stöð 3

1979-80 Helga Edwald - Læknir

1980-81 Karl Axelsson - Héraðsdómalögmaður

1981-82 Jóhann Þ. Jónssin - flugstjóri

1982-83 Hrund Hafsteinsdóttir - Héraðsdómalögmaður

1983-84 Benedikt Stefánsson - hagfræðingur

1984-85 Svanbjörn Thoroddsen - Framkvæmdarstjóri

1985-86 Þórunn Þórsdóttir - blaðamaður

1986-87 Hrannar B. Arnarsson - framkvæmdarsjóri

1987-88 Víður Pétursson - framleiðslustjóri

1988-89 Pétur Henry Petersen - náttúrufræðingur

1989-90 Halldóra Jónsdóttir - læknir

1990-91 Tryggvi Helgasson - læknanemi

1991-92 Benedikt Hjartarson - bókmenntafræðinemi

1992-93 Halldór Eiríksson - myndlistarnemi

1993-94 Haraldur Hallgrímsson - hagfræðinemi

1994-95 Tjörvi Bjarnarson - búfræðinemi

1995-96 Hulda Björg Herjólfsdóttir – stjórnmálafræðinemi

1996-97 Orri Páll Jóhannsson

1997-98 Hjálmar Blöndal

1998-99 Ketill Gunnarsson

1999-00 Bergur Ebbi Benediktsson

2000-01 Birgir Ísleifur Gunnarsson

2001-02 Grétar Gunnarson

2002-03 Kári Hólmar Ragnarsson

2003-04 Alma Joensen

2004-05 Jakob Bullerjan

2005-06 Fanney Sigrid Ingólfsdóttir

2006-07 Jónas Margeir Ingólfsson

2007-08 Berglind Sunna Stefánsdóttir

2008-09 Kristinn Árni Lár Hróbjartsson

2009-10 Lárus Jón Björnsson

2010-11 Halla Sif Svansdóttir

2011-12 Karen María Magnúsdóttir

2012-13 Hjalti Vigfússon

2013-14 Karen Björk Eyþórsdóttir

2014-15 Vigdís Hafliðadóttir

2015-16 Tumi Björnsson

2016-17 Lárus Jakobsson

2017-18 Enar Kornelius Leferink

2018-19 Hrafnhildur Anna Hannesdóttir

2019-20 Sunna Tryggvadóttir

2020-21 Ari Hallgrímsson

  1. „NFMH - Nemendafélag MH“. www.nfmh.is . Sótt 23. september 2020.