Munro telst það staka fjall í Skotlandi sem er yfir 3000 fetum eða 914,4 metrum og er á opinberum lista Skoska fjallgöngufélagsins (Scottish Mountaineering Club). Heitið er vísun í Sir Hugh Munro (1856–1919) meðlim félagsins sem stakk upp á slíkri flokkun árið 1891. Munros eru 282 talsins og hafa 7.084 klifið þau öll (2021). Ben Nevis er þekktasta fjallið og er hæsta fjall Bretlandseyja.

Buachaille Etive Mòr (1021 m.)

Helstu Munro breyta

Heimild breyta