Minningar um Sókrates

Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu

Minningar um Sókrates eða Minnisverð samtöl Sókratesar er lengsta og frægasta rit forngríska rithöfundarins Xenofons um Sókrates. Í ritinu segir Xenofon sögur af kennara sínum og vini, Sókratesi. Xenofon hefur löngum þótt bregða upp einfeldningslegri mynd af Sókratesi sem heimspekingi en Platon.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.