Miguel Najdorf

Miguel Najdorf (15. apríl 19104. júlí 1997) var pólskur stórmeistari í skák. Hann bjó mestalla ævi sína í Argentínu.

Miguel Najdorf
Fæddur Mendel (Mieczysław) Najdorf
15. apríl, 1910
Grodzisk Mazowiecki, Póllandi
Látinn 4. júlí, 1997 (87 ára)
Malaga, Spáni
Þekktur fyrir skák
Þjóðerni Pólland breyta
Starf/staða chess player breyta
Titill Stórmeistari

FramlögBreyta

abcdefgh
88
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Najdorf afbrigði sikileyjarvarnar kemur upp eftir leikina: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6

Najdorf afbrigði sikileyjarvarnar, ein algengast skákbyrjunin, er nefnd eftir Miguel Najdorf. Najdorf átti einnig hlut í mótun varna eins og kóngsindverskrar varnar. Najdorf var einnig virtur rithöfundur og átti dálk í tímaritinu Buenos Aires Clarín.

   Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.