Ný Evrópa með augum Palins

(Endurbeint frá Michael Palin's New Europe)

Ný Evrópa með augum Palins (e. Michael Palin's New Europe) eru ferðaþættir þar sem leikarinn Michael Palin ferðast um 20 lönd í Austur-Evrópu og skoðar m.a. þær breytingar sem hafa átt sér stað eftir hrun Berlínarmúrsins. Þættirnir eru sjö talsins og er hver þáttur ein klukkustund.

Þættir breyta

# Heiti (á ensku) Lönd heimsótt
1 War and Peace Slóvenía, Króatía, Bosnía og Hersegóvína, Serbía og Albanía
2 Eastern Delight Makedónía, Búlgaría og Tyrkland
3 Wild East Transnistría, Moldavía og Rúmenía
4 Danube to Dnieper Ungverjaland and Úkranía
5 Baltic Summer Eistland, Lettland, Litháen og Rússland (Kaliningrad)
6 From Pole to Pole Pólland
7 Journey's End Slóvakía, Tékkland and Þýskaland
   Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.