Menningarborg Evrópu

Menningarborg Evrópu er titill sem Evrópusambandið sæmir eina eða fleiri borgir í Evrópu á hverju ári og gildir í eitt ár. Þegar borg er útnefnd menningarborg fær hún styrk til að kynna menningarlíf borgarinnar. Verkefnið var stofnað að undirlagi Melinu Mercouri, menningarmálaráðherra Grikklands, árið 1983. Fyrsta borgin sem var útnefnd menningarborg var Aþena árið 1985. Borgirnar hafa nýtt tækifærið misjafnlega og oft hafa staðið deilur um hvort nota eigi tækifærið til að hýsa stóra alþjóðlega menningarviðburði eða kynna staðbundna menningu.

Árið 2000 voru níu borgir útnefndar menningarborgir, þar á meðal Reykjavík. Eftir það hafa tvær eða fleiri borgir oft deilt titlinum.

Listi yfir menningarborgir Evrópu breyta

 
Aþena (1985)
 
Vestur-Berlín (1988)
 
Glasgow (1990)
 
Þessaloniki (1997)
 
Genúa (2004)
Menningarborgir Evrópu
Ár Borg Land
1985 Aþena   Grikkland
1986 Flórens   Ítalía
1987 Amsterdam   Holland
1988 Vestur-Berlín   Austur-Þýskaland
1989 París   Frakkland
1990 Glasgow   Bretland
1991 Dyflinn   Írland
1992 Madríd   Spánn
1993 Antwerpen   Belgía
1994 Lissabon   Portúgal
1995 Lúxemborg   Lúxemborg
1996 Kaupmannahöfn   Danmörk
1997 Þessaloniki   Grikkland
1998 Stokkhólmur   Svíþjóð
1999 Weimar   Þýskaland
20001 Avignon   Frakkland
Björgvin   Noregur
Bologna   Ítalía
Brussel   Belgía
Helsinki   Finnland
Kraká   Pólland
Prag   Tékkland
Reykjavík   Ísland
Santiago de Compostela   Spánn
2001 Rotterdam   Holland
Porto   Portúgal
2002 Brugge   Belgía
Salamanca   Spánn
2003 Graz   Austurríki
2004 Genúa   Ítalía
Lille   Frakkland
2005 Cork   Írland
2006 Patras   Grikkland
2007 Sibiu   Rúmenía
Lúxemborg   Lúxemborg
2008 Liverpool   Bretland
Stafangur   Noregur
2009 Vilníus   Litháen
Linz   Austurríki
2010 Essen   Þýskaland
Istanbúl   Tyrkland
Pécs   Ungverjaland
2011 Turku   Finnland
Tallinn   Eistland
2012 Guimarães   Portúgal
Maribor   Slóvenía
2013 Marseille   Frakkland
Košice   Slóvakía
2014 Riga   Lettland
Umeå   Svíþjóð
2015 Mons   Belgía
Plzeň   Tékkland
2016 San Sebastián   Spánn
Wrocław   Pólland
2017 Árósar   Danmörk
Pafos   Kýpur
2018 Leeuwarden   Holland
Valletta   Malta
2019 Matera   Ítalía
Plovdiv   Búlgaría
2020 Rijeka   Króatía
Galway   Írland
2021 Timișoara   Rúmenía
Elefsina   Grikkland
Novi Sad   Serbía
2022 Kaunas   Litháen
Esch-sur-Alzette   Lúxemborg
20231 Ekki ákveðið   Ungverjaland
2024 Ekki ákveðið   Eistland
Ekki ákveðið   Austurríki
Ekki ákveðið Ekki ákveðið
2025 Ekki ákveðið   Svíþjóð
Ekki ákveðið Ekki ákveðið
2026 Ekki ákveðið   Slóvakía
Ekki ákveðið   Finnland
2027 Ekki ákveðið   Lettland
Ekki ákveðið   Portúgal
Ekki ákveðið Ekki ákveðið
2028 Ekki ákveðið   Tékkland
Ekki ákveðið   Frakkland
2029 Ekki ákveðið   Pólland
Ekki ákveðið   Svíþjóð
2030 Ekki ákveðið   Kýpur
Ekki ákveðið   Belgía
Ekki ákveðið Ekki ákveðið
2031 Ekki ákveðið   Malta
Ekki ákveðið   Spánn
2032 Ekki ákveðið   Búlgaría
Ekki ákveðið   Danmörk
2033 Ekki ákveðið   Holland
Ekki ákveðið   Ítalía
Ekki ákveðið Ekki ákveðið

1 Árið 2000 ákvað Evrópusambandið að velja níu menningarborgir Evrópu til að merkja þúsundaáramótin og leggja áherslu á framlög evrópskra borga til menningar og mannkynsins. Tvær borganna eru í löndum sem hlutu aðild að Evrópusambandinu þann 1. maí 2004.

2 Áætlað var að menningaborg Evrópu ársins 2023 væri á Bretlandi en hætt var við þessi áform vegna úrsagnar Breta úr Evrópusambandinu.

Tilvísanir breyta


Tenglar breyta