Martha Nussbaum

Martha Craven Nussbaum (fædd 6. maí 1947) er bandarískur heimspekingur, prófessor í lögfræði og siðfræði við University of Chicago og höfundur fjölmargra bóka og ritgerða um stjórnspeki og siðfræði. Hún er ásamt Amartya Sen annar helsti kenningasmiður færninálguninnar.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Martha Nussbaum
Fædd: 6. maí 1947 (1947-05-06) (73 ára)
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: The Therapy of Desire; The Fragility of Goodness; Cultivating Humanity; Sex and Social Justice; Upheavals of Thought; Hiding From Humanity; Frontiers of Justice: Disability, Nationality, Species Membership
Helstu viðfangsefni: stjórnspeki, siðfræði
Markverðar hugmyndir: færninálgun, femínismi
Áhrifavaldar: John Rawls, Amartya Sen, Bernard Williams, Stanley Cavell, John Stuart Mill, Aristóteles, stóuspeki

Tengt efniBreyta

HeimildBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.