Manuel Neuer
Manuel Neuer (fæddur 27. mars 1986) er þýskur knattspyrnumaður sem leikur með Bayern München og þýska landsliðinu.
Manuel Neuer | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Manuel Peter Neuer | |
Fæðingardagur | 27. mars 1986 | |
Fæðingarstaður | Gelsenkirchen, Þýskaland | |
Hæð | 1,93 | |
Leikstaða | Markvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Bayern München | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2004-2011 | Schalke 04 | 156(0) |
2011- | Bayern München | 317(0) |
Landsliðsferill | ||
2009- | Þýskaland | 108 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Titlar
breyta- Bayern München
- Bundesliga: 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020-2021, 2021-2022
- Þýska Bikarkeppnin: 2012–13, 2013–14, 2015–16, 2018–19, 2019–20
- Meistaradeild Evrópu: 2012–13, 2019–20
- HM Félagsliða: 2013
- Þýskaland: Gull HM 2014