Manuel Neuer (fæddur 27. mars 1986) er þýskur knattspyrnumaður sem leikur með Bayern München og þýska landsliðinu.

Manuel Neuer
Manuel Neuer
Upplýsingar
Fullt nafn Manuel Peter Neuer
Fæðingardagur 27. mars 1986 (1986-03-27) (38 ára)
Fæðingarstaður    Gelsenkirchen, Þýskaland
Hæð 1,93
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Bayern München
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004-2011 Schalke 04 156(0)
2011- Bayern München 317(0)
Landsliðsferill
2009- Þýskaland 108 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Titlar

breyta
  • Bayern München
  • Bundesliga: 2012–13, 2013–14, 2014–15, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020-2021, 2021-2022
  • Þýska Bikarkeppnin: 2012–13, 2013–14, 2015–16, 2018–19, 2019–20
  • Meistaradeild Evrópu: 2012–13, 2019–20
  • HM Félagsliða: 2013
  • Þýskaland: Gull HM 2014

Tenglar

breyta