Mac mini er minnsta einkatölva Apple. Hún er hönnuð til að laða að sér eigendur Windows tölva, iPoda, eldri Macintosh gerða og alla sem hafa áhuga á ódýrri og auðveldri einkatölvu. Hún var kynnt á Macworld 11. janúar 2005. Tvær gerðir voru gefnar út í Bandaríkjunum 22. janúar 2005 (29. janúar á heimsvísu). Smávægilegar uppfærslur voru gefnar út 26. júlí 2005, nýjar útgáfur með Intel Core örgjörva voru gefnar út 28. febrúar 2006 og endurbætt útgáfa var kynnt 6. september 2006.


Apple-vélbúnaður síðan 1998
Neytendamakkar: iMac | iMac G3 | iMac G4 | iMac G5 | iMac Core Duo | Mac mini | eMac | iBook | MacBook | MacBook Air
Atvinnumannamakkar: Power Mac G3 | Power Mac G4 | G4 Cube | Power Mac G5 | Xserve | PowerBook G3 | PowerBook G4 | Mac Pro | MacBook Pro
iPodar: iPod | iPod mini | iPod photo | iPod shuffle | iPod nano | iPod classic | iPod touch
Aukahlutir: AirPort | iSight | Cinema Display | Xserve RAID | Mighty Mouse | iPod Hi-Fi
Annað: Apple TV | iPhone | iPhone 3G
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.