Móskarðahnjúkar eða Móskarðshnjúkar eru tveir tindar austan megin í Esju. Þeir eru rhýólíti og hafa ljóst yfirbragð. Vestari hnjúkurinn er 787 metra hár og sá austari er 807 metrar. [1]

Móskarðahnúkar
Hæð807 metri
LandÍsland
SveitarfélagReykjavíkurborg, Kjósarhreppur
breyta upplýsingum
Hnjúkarnir austan megin. Mosfellsbær í forgrunni.

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Móskarðshnjúkar Geymt 29 október 2018 í Wayback Machine Fjallafélagið. Skoðað 6. nóv. 2018.