Luger P08
(Endurbeint frá Luger)
Luger P08 er þýsk hálfsjálfvirk skammbyssa, framleidd af skotvopnafyrirtækinu Deutsche Waffen und Munitionsfabriken. Hún var hönnuð árið 1898 af Georg Luger, og var fyrst framleidd árið 1900. Hún var hliðarvopn þýska flotans á unda hernum, árið 1904 varð hún hliðarvopn flotans en varð ekki hliðarvopn hersins fyrr en árið 1908. Hún var í notkun hjá þýska flotanum og hernum að árinu 1938, þegar skipt var í Walther P38 sem hliðarvopn. Luger P08 var notuð í fyrri heimsstyrjöldinni og var líka eitthvað notuð í seinni heimsstyrjöldinni, þó að þýski herinn hafi skipt Walther P38 árið 1938.