Ljóseind

Ljóseind er krafteind (bóseind/bósóna) rafsegulgeislunar. Hún hefur enga hleðslu og lítinn sem engan massa. Ljóseind er hraðasta fyrirbæri alls og samkvæmt afstæðiskenningu Einsteins hraðasta mörk hraða í alheiminum (þrátt fyrir það eru ríkjandi kenningar um að rúmið sjálft stækki á margfalt meiri hraða en ljósið).

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.