Litlirefur

Litlirefur (latína: Vulpecula) er stjörnumerki í miðjum Sumarþríhyrningnum á norðurhimni. Bjartasta stjarnan er Gæsin (Anser) eða α Vulpeculae. Hún er rauður risi sem er um 291 ljósár frá Jörðu.

Stjörnukort sem sýnir Litlaref.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.