Listi yfir söfn, setur og sýningar á Íslandi
Þessi listi er ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann
Þetta er listi yfir söfn, setur og sýningar á Íslandi.
Austurland
breyta- Breiðdalssetur
- Burstafell
- Fransmenn á Íslandi
- Galtastaðir fremri
- Geirsstaðakirkja
- Íslenska stríðsárasafnið
- Kjarvalsstofa
- Minjasafn Austurlands
- Minjasafn RARIK
- Minjasafnið Bustarfelli
- Múlastofa
- Náttúrugripasafnið í Neskaupstað
- Náttúrustofa Austurlands
- Ríkarðssafn
- Sjóminjasafn Austurlands
- Sjóminja og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
- Skaftfell menningarmiðstöð
- Skálanes, náttúru- og menningarsetur
- Skriðuklaustur
- Steinasafn Þórdísar í Höfn, Borgarfirði eystri.
- Steinasafn Petru Sveinsdóttur
- Tækniminjasafn Austurlands
- Þórbergssetur
Höfuðborgarsvæðið
breyta- Byggðasafn Hafnarfjarðar
- Dulminjasafn Reykjavíkur
- Fjarskiptasafn Símans
- Gljúfrasteinn
- Grafíksafn Íslands
- Grasagarður Reykjavíkur
- Hafnarborg
- Hið íslenzka reðasafn
- Hofsstaðir, minjagarður
- Hönnunarsafn Íslands
- Kvennasögusafn Íslands
- Kvikmyndasafn Íslands
- Leikminjasafn Íslands
- Listasafn ASÍ
- Listasafn Einars Jónssonar
- Listasafn Íslands
- Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn
- Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn
- Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
- Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir
- Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
- Ljósmyndasafn Reykjavíkur
- Lyfjafræðisafnið
- Lækningaminjasafn Íslands
- Minjasafn Mjólkursamsölunnar
- Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur
- Minjasafn Reykjavíkur
- Minjasafn Vegagerðarinnar
- Náttúrufræðistofa Kópavogs
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Náttúruminjasafn Íslands
- Nýlistasafnið
- Sjóminjasafn Íslands
- Skákminjasafn Íslands
- Sögusafnið
- Tónlistarsafn Íslands
- Vaxmyndasafnið
- Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík
- Þjóðmenningarhúsið
- Þjóðminjasafn Íslands
Norðurland
breyta- Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Byggðasafnið Hvoll, Dalvík
- Davíðshús
- Flugsafn Íslands
- Fuglasafn Sigurgeirs
- Safn Góðtemplarareglunnar í Friðbjarnarhúsi
- Gamli bærinn Laufás
- Grenjaðarstaður í Aðaldal
- Hafíssetrið
- Heimilisiðnaðarsafnið
- Hvalasafnið á Húsavík
- Iðnaðarsafnið á Akureyri
- Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi
- Könnunarsögusafnið
- Listasafnið á Akureyri
- Lystigarður Akureyrar
- Minjahúsið
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar
- Nonnahús
- Safnahúsið á Húsavík
- Samgöngusafnið í Stóragerði- automuseum
- Safnasafnið
- Samgönguminjasafnið Ystafelli
- Sauðaneshús
- Selasetrið á Hvammstanga
- Sigurhæðir
- Síldarminjasafn Íslands
- Sjóminjasafnið á Húsavík
- Skjálftasetrið á Kópaskeri
- Smámunasafn Sverris Hermannssonar
- Snartarstaðir, Kópaskeri
- Spákonuhof Skagaströnd
- Sögusetur íslenska hestsins
- Verslunarminjasafnið Hvammstanga
- Vesturfarasetrið
- Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar
Reykjanes
breyta- Bátasafn Gríms Karlssonar
- Björgunarminjasafn Íslands
- Byggðasafn Garðskaga
- Byggðasafn Reykjanesbæjar
- Duus Safnahús
- Flug- og sögusetur Reykjaness
- Fræðasetrið í Sandgerði
- Gjáin í Eldborg
- Íþróttaminjasafn Reykjanesbæjar
- Listasafn Reykjanesbæjar
- Náttúrustofa Reykjaness
- Rokksafn Rúnars Júlíussonar
- Saltfisksetrið í Grindavík
- Sveinssafn
- Víkingaheimar
Suðurland
breyta- Byggðasafn Árnesinga
- Byggðasafnið í Skógum
- Draugasetrið
- Dýrasafnið á Selfossi
- Egilsbúð
- Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja
- Eldheimar
- Fræðslumiðstöð á Þingvöllum
- Geysisstofa
- Heklusetrið
- Listasafn Árnesinga
- Njálusetrið
- Sagnheimar - byggðarsafn
- Samgöngusafnið í Skógum
- Sjóminjasafnið á Eyrarbakka
- Tréskurðarsafnið á Selfossi
- Veiðisafnið
Vestfirðir
breyta- Bátasafn Breiðafjarðar
- Byggðasafn Vestfjarða
- Galdrasýning á Ströndum
- Grasagarðar Vestfjarða
- Hlunnindasýningin á Reykhólum
- Listasafn Ísafjarðar
- Listasafn Samúels Jónssonar
- Ljósmyndasafnið Ísafirði
- Melódíur minninganna
- Melrakkasetur Íslands
- Minjahúsið Kört
- Minjasafn Egils Ólafssonar
- Minjasjóður Önundarfjarðar
- Náttúrugripasafn Bolungarvíkur
- Safn Jóns Sigurðssonar
- Sauðfjársetur á Ströndum
- Sjóminjasafnið í Ósvör
- Sjóræningjahúsið
- Skrímslasetrið
- Snjáfjallasetur
Vesturland
breyta- Bjarnarhöfn
- Byggðasafn Dalamanna
- Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
- Byggðasafnið Görðum
- Eiríksstaðir
- Eyrbyggja - Sögumiðstöð
- Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
- Haraldarhús
- Landbúnaðarsafn Íslands
- Landnámssetur Íslands
- Listasetrið Kirkjuhvoll
- Náttúrugripasafnið á Hellissandi
- Pakkhúsið í Ólafsvík
- Safnahús Borgarfjarðar
- Sjóminjagarðurinn Hellissandi
- Snorrastofa
- Vatnasafnið í Stykkishólmi
- Veiðiminjasafn í Ferjukoti
Heimildir
breyta- Ríkisendurskoðun (2009). Íslensk muna- og minjasöfn: meðferð og nýting á ríkisfé. Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- „Söfn, setur og sýningar á Íslandi“. Sótt 1. desember 2011.
- Menningarmiðstöð Þingeyjinga. Fjalla um söfn innan sveitarfélagsins