Listi yfir rómverska keisara

Eftirfarandi er listi yfir keisara Rómaveldis raðað eftir valdatíma þeirra.

Athuga ber að Júlíus Caesar er ekki á þessum lista. Staða hans sem dictator er almennt talin tilheyra rómverska lýðveldinu.

Skáletruð nöfn: viðkomandi gerði tilkall til stöðunnar en komst aldrei til valda eða náði einungis völdum í hluta Rómaveldis
Feitletruð nöfn: nafn sem viðkomandi er almennt þekktur undir
Feitletruð og skáletruð nöfn: gælunafn sem viðkomandi er almennt þekktur undir (nema viðkomandi hafi einungis gert tilkall til stöðunnar en aldri náð völdum)

Prinsipatið

breyta

Júlíska-cládíska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Ágústus 16. janúar 27 f.Kr. til 19. ágúst 14 e.Kr.
  • 40 ár, 7 mánuðir
  • Við fæðingu: GAIVS OCTAVIVS
  • Við ættleiðingu: GAIVS IVLIVS CAESAR OCTAVIANVS
  • Sem herforingi: IMPERATOR CAESAR DIVI FILIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR DIVI FILIVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Imperator, Pater Patriae Sonur Atiu, systurdóttur Juliusar Caesars. Ættleiddur af Caesari. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Tíberíus 19. ágúst 14 til 16. mars 37
  • 22 ár, 6 mánuðir
  • Við fæðingu: TIBERIVS CLAVDIVS NERO
  • Við ættleiðingu: TIBERIVS IVLIVS CAESAR
  • Á valdatíma: TIBERIVS CAESAR AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Imperator Sonur Liviu Drusillu, eiginkonu Ágústusar. Ættleiddur af Ágústusi. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Caligula 18. mars 37 til 24. janúar 41
  • 3 ár, 10 mánuðir
  • Við fæðingu: GAIVS IVLIVS CAESAR GERMANICVS
  • Á valdatíma: GAIVS CAESAR AVGVSTVS GERMANICVS
  • Gælunafn: CALIGVLA
Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Sonur Germanicusar, bróðursonar Tíberíusar. Gælunafnið Caligula þýðir litlu stígvél. Ráðinn af dögum í samsæri öldungaráðsmanna og lífvarða keisarans.
  Claudíus 24. janúar 41 til 13. október 54
  • 13 ár, 9 mánuðir
  • Við fæðingu: TIBERIVS CLAVDIVS DRVSVS
  • Sem paterfamilias: TIBERIVS CLAVDIVS NERO GERMANICVS
  • Á valdatíma: TIBERIVS CLAVDIVS CAESAR AVGVSTVS GERMANICVS
Pontifex Maximus, Proconsul, Imperator, Pater Patriae, Censor, Consul Bróðursonur Tíberíusar og föðurbróðir Caligula. Hugsanlega ráðinn af dögum með eitri af Agrippinu, eiginkonu sinni.
  Neró Október 54 til 11. júní 68
  • 13 ár, 8 mánuðir
  • Við fæðingu: LVCIVS DOMITIVS AHENOBARBVS
  • Við ættleiðingu: NERO CLAVDIVS CAESAR DRVSVS GERMANICVS
  • Á valdatíma: NERO CLAVDIVS CAESAR AVGVSTVS GERMANICVS
Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Sonur Agrippinu, bróðudóttur og síðar eiginkonu Claudiusar. Ættleiddur af Claudiusi. Framdi sjálfsmorð.

Ár keisaranna fjögurra og Flavíska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Galba 8. júní 68 til 15. janúar 69
  • 7 mánuðir
  • Við fæðingu: SERVIVS SVLPICIVS GALBA
  • Á valdatíma: SERVIVS GALBA IMPERATOR CAESAR AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul Náði völdum eftir sjálfsmorð Nerós, með aðstoð herdeilda á Spáni. Myrtur af Otho.
  Otho 15. janúar 69 til 16. apríl 69
  • 3 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS SALVIVS OTHO
  • Á valdatíma: IMPERATOR MARCVS OTHO CAESAR AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul Skipaður keisari af lífvarðasveit keisarans. Framdi sjálfsmorð.
  Vitellius 17. apríl 69 til 20. desember 69
  • 8 mánuðir
  • Við fæðingu: AVLVS VITELLIVS
  • Á valdatíma: AVLVS VITELLIVS GERMANICVS IMPERATOR AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Imperator, Consul Hylltur keisari af herdeildum í Germaniu, í andstöðu við Galba og Otho. Myrtur á Forum Romanum af hermönnum Vespasíanusar.
  Vespasíanus 1. júlí 69 til 24. júní 79
  • 10 ár
  • Við fæðingu: TITVS FLAVIVS VESPASIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR VESPASIANVS CAESAR AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Imperator, Pater Patriae, Censor, Consul Hylltur keisari í austurhluta Rómaveldis, í andstöðu við Vitellius. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Títus 24. júní 79 til 13. september 81
  • 2 ár, 3 mánuðir
  • Við fæðingu: TITVS FLAVIVS VESPASIANVS
  • Sem undirkeisari: TITVS CAESAR VESPASIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR TITVS CAESAR VESPASIANVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Imperator, Pater Patriae, Censor, Consul Sonur Vespasíanusar. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Dómitíanus 14. september 81 til 18. september 96
  • 15 ár
  • Við fæðingu: TITVS FLAVIVS DOMITIANVS
  • Sem undirkeisari: TITVS FLAVIVS CAESAR DOMITIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR DOMITIANVS AVGVSTVS
Germanicus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Censor Perpetuus, Pater Patriae Sonur Vespasíanusar. Ráðinn af dögum í samsæri öldungaráðsmanna og lífvarðasveitar keisarans.

Góðu keisararnir fimm og Antonínska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Nerva 18. september 96 til 27. janúar 98
  • 1 ár, 4 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS COCCEIVS NERVA
  • Á valdatíma: IMPERATOR NERVA CAESAR AVGVSTVS
Germanicus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Proconsul, Pater Patriae Skipaður keisari af öldungaráðinu. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Trajanus 28. janúar 98 til 7. ágúst 117
  • 19 ár, 7 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS VLPIVS TRAIANVS
  • Við ættleiðingu: MARCVS VLPIVS NERVA TRAIANVS GERMANICVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR DIVI NERVAE FILIVS NERVA TRAIANVS AVGVSTVS
Germanicus, Dacicus, Pontifex Maximus, Imperator, Proconsul, Consul, Pater Patriae, Parthicus, Optimus Ættleiddur af Nerva. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Hadríanus 11. ágúst 117 til 10. júlí 138
  • 20 ár, 11 mánuðir
  • Við fæðingu: PVBLIVS AELIVS HADRIANVS
  • Við ættleiðingu: PVBLIVS AELIVS TRAIANVS HADRIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR TRAIANVS HADRIANVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae, Olympius, Panhellenius, Panionius, Imperator, Consul, Proconsul Frændi Trajanusar. Ættleiddur af Trajanusi. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Antonínus Píus 10. júlí 138 til 7. mars 161
  • 22 ár, 7 mánuðir
  • Við fæðingu: TITVS AVRELIVS FVLVVS BOIONIVS ARRIVS ANTONINVS
  • Við ættleiðingu: IMPERATOR TITVS AELIVS CAESAR ANTONINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR TITVS AELIVS HADRIANVS ANTONINVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae, Imperator, Consul, Proconsul, Pius Ættleiddur af Hadríanusi. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Lucius Verus 7. mars 161 til mars 169
  • 8 ár
  • Við fæðingu: LVCIVS CEIONIVS COMMODVS
  • Við ættleiðingu: LVCIVS AELIVS AVRELIVS COMMODVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR LVCIVS AVRELIVS VERVS AVGVSTVS
Armeniacus, Parthicus Maximus, Medicus, Pontifex, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Luciusar Aeliusar sem var ættleiddur af Hadríanusi. Ættleiddur af Antoninusi Piusi. Keisari ásamt Markúsi Árelíusi. Lést af náttúrulegum orsökum (farsótt).
  Markús Árelíus 7. mars 161 til 17. mars 180
  • 19 ár
  • Við fæðingu: MARCVS ANNIVS VERVS
  • Við ættleiðingu: AVRELIVS CAESAR AVGVSTI PII FILIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS ANTONINVS AVGVSTVS
Armeniacus, Medicus, Parthicus Maximus, Germanicus, Sarmaticus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Bróðursonur Faustinu eldri, eiginkonu Antoninusar Piusar. Ættleiddur af Antoninusi Piusi, einnig tengdasonur hans. Keisari ásamt Luciusi Verusi til 169 og ásamt Commodusi frá 177 til 180. Lést af náttúrulegum orsökum.
Valdaræningi: Avidius Cassius: (175) Tilraun til valdaráns, hylltur sem keisari í Egyptalandi og Sýrlandi. Myrtur af hundraðsforingja.
  Commodus 177 til 31. desember 192
  • 15 ár
  • Við fæðingu: LVCIVS AVRELIVS COMMODVS ANTONINVS
  • Sem undirkeisari: LVCIVS AVRELIVS COMMODVS CAESAR ANTONINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR LVCIVS AVRELIVS COMMODVS ANTONINVS AVGVSTVS
Sarmaticus, Germanicus Maximus, Britannicus, Pater Senatus, Pactator Orbis, Invictus Hercules, Romanus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Sonur Markúsar Árelíusar. Keisari ásamt Markúsi Árelíusi til 17. mars 180. Myrtur af glímukappa í samsæri hjákonu sinnar og háttsettra embættismanna.

Ár keisaranna fimm og Severíska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Pertinax 1. janúar 193 til 28. mars 193
  • 3 mánuðir
  • Við fæðingu: PVBLIVS HELVIVS PERTINAX
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR PVBLIVS HELVIVS PERTINAX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae, Princeps Senatus Hylltur keisari af lífvarðasveit keisarans. Viðurkenndur sem keisari af Septimiusi Severusi. Myrtur af hermönnum á Palatínhæð.
  Didius Julianus 28. mars 193 til 1. júní 193
  • 2 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS DIDIVS SEVERVS IVLIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS DIDIVS SEVERVS IVLIANVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae Vann embættið á uppboði sem lífvarðasveit keisarans hélt. Dæmdur til dauða af öldungaráðinu, myrtur á Palatínhæð
  Septimius Severus 9. apríl 193 til 4. febrúar 211
  • 17 ár, 10 mánuðir
  • Við fæðingu: LVCIVS SEPTIMIVS SEVERVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR LVCIVS SEPTIMVS SEVERVS PERTINAX AVGVSTVS
Arabicus, Adiabenicus, Parthicus Maximus, Britannicus Maximus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Tók völdin með aðstoð herdeilda í Pannoniu. Lést af náttúrulegum orsökum.
Valdaræningjar: Pescennius Niger: (193 til 194/195) Gerði tilkall til stöðunnar, ríkti sem keisari í Sýrlandi. Tekinn af lífi eftir ósigur gegn Septimiusi Severusi.
Clodius Albinus: (193/195 til 197) Gerði tilkall til stöðunnar, ríkti sem keisari á Bretlandi. Tekinn af lífi eftir ósigur gegn Septimiusi Severusi.
  Caracalla 198 til 8. apríl 217
  • 19 ár
  • Við fæðingu: LVCIVS SEPTIMIVS BASSIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS SEVERVS ANTONINVS PIVS AVGVSTVS
  • Gælunafn: CARACALLA
Parthicus Maximus, Britannicus Maximus, Germanicus Maximus, Arabicus, Adiabenicus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Septimiusar Severusar. Keisari með Septimiusi Severusi 198 til 211 og með Geta 209 til 211. Gælunafnið Caracalla vísar til yfirhafnar sem hann klæddist iðulega. Myrtur í samsæri skipulögðu af Macrinusi
  Geta 209 til desember 211
  • 3 ár
  • Við fæðingu: PVBLIVS SEPTIMVS GETA
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR PVBLIVS SEPTIMIVS GETA AVGVSTVS
Britannicus Maximus, Pontifex, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Septimiusar Severusar. Keisari með Septimiusi Severusi og Caracalla. Myrtur að fyrirskipan Caracalla.
  Macrinus 11. apríl 217 til júní 218
  • 1 ár, 2 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS OPELLIVS MACRINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR MARCVS OPELLIVS SEVERVS MACRINVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Yfirmaður lífvarðasveitar Caracalla. Hylltur keisari eftir að hafa látið taka Caracalla af lífi. Skipaði son sinn Diadumenianus sem meðkeisara. Tekinn af lífi eftir ósigur gegn Elagabalusi
Meðkeisari: Diadumenianus: (218) Sonur Macrinusar. Skipaður keisari á barnsaldri, af föður sínum. Tekinn af lífi eftir ósigur Macrinusar gegn Elagabalusi.
  Elagabalus 8. júní 218 til 11. mars 222
  • 3 ár, 9 mánuðir
  • Við fæðingu: VARIVS AVITVS BASSIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR MARCVS AVRELIVS ANTONINVS PIVS FELIX AVGVSTVS
  • Gælunafn: ELAGABALVS
Sacerdos Amplissimus Dei Invicti Solis Elagabali, Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae Proconsul Frændi Caracalla og Geta. Lýsti því yfir að hann væri sonur Caracalla og því réttmætur erfingi hans. Gælunafnið Elagabalus vísar til þess að hann var æðsti prestur í söfnuði guðsins El Gabal. Myrtur af meðlimi lífvarðasveitar keisarans.
  Alexander Severus 13. mars 222 til mars 235
  • 13 ár
  • Við fæðingu: BASSIANVS ALEXIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS SEVERVS ALEXANDER PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Frændi Elagabalusar. Ættleiddur af Elagabalusi. Ráðinn af dögum af hermönnum.

3. aldar kreppan

breyta

Herkeisararnir

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Maximinus Thrax Febrúar/mars 235 til mars/apríl 238
  • 3 ár, 3 mánuðir
  • Við fæðingu: GAIVS IVLIVS VERVS MAXIMINVS THRAX
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS JVLIVS VERVS MAXIMINVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Germanicus Maximus, Dacicus Maximus, Sarmaticus Maximus, Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Proconsul, Pater Patriae. Hylltur keisari af herdeildum í Germaniu eftir morðið á Alexander Severusi. Myrtur af eigin hermönnum.
  Gordianus 1. Snemma í janúar/mars 238 til seint í janúar/apríl 238
  • 1 mánuður
  • Við fæðingu: MARCVS ANTONIVS GORDIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS ANTONIVS GORDIANVS SEMPRONIANVS AFRICANVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae Hylltur keisari í Africu ásamt syni sínum Gordianusi 2., í andstöðu við Maximinus Thrax. Framdi sjálfsmorð.
  Gordianus 2. Snemma í janúar/mars 238 til seint í janúar/apríl 238
  • 1 mánuður
  • Við fæðingu: MARCVS ANTONIVS GORDIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS ANTONIVS GORDIANVS SEMPRONIANVS AFRICANVS
Pontifex, Consul, Pater Patriae Hylltur keisari í Africu ásamt föður sínum Gordianusi 1., í andstöðu við Maximinus Thrax. Lét lífið í orrustu við Karþagó.
  Pupienus Maximus Febrúar 238 til maí 238
  • 3 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS CLODIVS PVPIENVS MAXIMVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS CLODIVS PVPIENVS MAXIMVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae, Consul, Pater Senatus Skipaður keisari af öldungaráðinu, ásamt Balbinusi, í andstöðu við Maximinus Thrax. Myrtur af lífvarðasveit keisarans.
  Balbinus Febrúar 238 til maí 238
  • 3 mánuðir
  • Við fæðingu: DECIMVS CAELIVS CALVINVS BALBINVS
  • Á valdatíma: CAESAR DECIMVS CAELIVS CALVINVS BALBINVS PIVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae, Consul Skipaður keisari af öldungaráðinu, ásamt Pupienusi, í andstöðu við Maximinus Thrax. Myrtur af lífvarðasveit keisarans.
  Gordianus 3. Maí 238 til febrúar 244
  • 6 ár
  • Við fæðingu: MARCVS ANTONIVS GORDIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS ANTONIVS GORDIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae Dóttursonur Gordianusar 1. og systursonur Gordianusar 2.. Líklega myrtur.
Valdaræningi: Sabinianus: (240) Lýsti sjálfan sig keisara, sigraður í orrustu.
  Philippus arabi Febrúar 244 til september/október 249
  • 5 ár
  • Við fæðingu: MARCVS IVLIVS PHILLIPVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS IVLIVS PHILLIPVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Persicus Maximus, Capricus Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Yfirmaður lífvarðasveitar Gordianusar 3. og hylltur keisari eftir dauða hans. Drepinn í orrustu gegn Deciusi
Meðkeisari: Philippus 2.: (247 til 249) Sonur Philippusar araba. Skipaður keisari á barnsaldri, af föður sínum. Tekinn af lífi af lífvarðasveit keisarans eftir dauða föður síns.
Valdaræningjar: Pacatianus: (248) Lýsti sjálfan sig keisara. Myrtur af eigin hermönnum.
Iotapianus: (248) Gerði tilkall til stöðunnar. Drepinn af eigin hermönnum.
  Decius 249 til júní 251
  • 2 ár
  • Við fæðingu: GAIVS MESSIVS QVINTVS DECIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS MESSIVS QVINTVS TRAIANVS DECIVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae Gerði uppreisn gegn Philippusi araba og sigraði hann í orrustu. Lét lífið í orrustu gegn Gotum.
Meðkeisari: Herennius Etruscus: (251) Sonur Deciusar, sem skipaði hann meðkeisara sinn. Féll í bardaga gegn Gotum, ásamt föður sínum.
Valdaræningjar: Priscus: (249 til 252) Bróðir Philippusar araba. Lýsti sjálfan sig keisara í austurhluta ríkisins. Myrtur.
Licinianus: (250) Gerði tilkall til stöðunnar. Myrtur.
  Hostilianus 251
  • 4–5 mánuðir
  • Við fæðingu: CAIVS VALENS HOSTILIANVS MESSIVS QVINTVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR CAIVS VALENS HOSTILIANVS MESSIVS QVINTVS AVGVSTVS
Princeps Iuventutis Sonur Deciusar, hylltur sem keisari í Róm. Keisari ásamt Trebonianusi Gallusi. Lést úr farsótt.
  Trebonianus Gallus Júní 251 til ágúst 253
  • 2 ár
  • Við fæðingu: GAIVS VIBIVS TREBONIANVS GALLVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS VIBIVS TREBONIANVS GALLVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriaec, Proconsul Hylltur keisari af herdeildium við Dóná eftir dauða Deciusar. Myrtur af eigin hermönnum.
Meðkeisari: Volusianus: (251 til 253) Sonur Trebonianusar, sem skipaði hann meðkeisara sinn. Myrtur ásamt föður sínum.
  Aemilianus Ágúst 253 til október 253
  • 2 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS AEMILIVS AEMILIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AEMILIVS AEMILIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Gerði uppreisn gegn Trebonianusi Gallusi og viðurkenndur sem keisari af öldungaráðinu eftir dauða Gallusar. Myrtur af eigin hermönnum.
  Valerianus 253 til júní 260
  • 7 ár
  • Við fæðingu: PVBLIVS LICINIVS VALERIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR PVBLIVS LICINIVS VALERIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Consul, Restitutor Orbis, Pater Patriae, Proconsul Hylltur keisari af öldungaráðinu eftir dauða Aemelianusar. Gerði son sinn Gallienus að meðkeisara og stjórnaði með honum. Handsamaður af Sassanídum: lést í haldi.
  Gallienus 253 til september 268
  • 15 ár
  • Við fæðingu: PVBLIVS LICINIVS EGNATIVS GALLIENVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR PVBLIVS LICINIVS EGNATIVS GALLIENVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Parthicus/Persicus Maximus, Imperator, Consulc Pater Patriae, Proconsul Sonur Valerianusar og keisari ásamt honum til 260. Myrtur af eigin hershöfðingjum.
Meðkeisari: Saloninus: (260) Sonur Gallienusar, sem skipaði hann meðkeisara sinn. Myrtur af Postumusi.
Valdaræningjar: Postumus: (260 til 269) Keisari og stofnandi Gallíska keisaradæmisins sem náði yfir Gallíu, Britanníu, Hispaníu og Germaníu. Myrtur af eigin hermönnum.
Ingenuus: (258 eða 260) Lýsti sjálfan sig keisara. Lét lífið í orrustu.
Regalianus: (260) Lýsti sjálfan sig keisara. Myrtur af eigin þegnum.
Macrianus Major, Macrianus Minor og Quietus: (260 til 261) Ríktu saman í austurhluta Rómaveldis eftir dauða Valerianusar. Sigraðir í orrustu og drepnir
Mussius Aemilianus: (261 til 261 eða 262) Lýstur keisari í Egyptalandi. Handsamaður og kyrktur í haldi.

Illyrísku keisararnir

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Claudius Gothicus 268 til ágúst 270
  • 2 ár
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS VALERIVS CLAVDIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS CLAVDIVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Gothicus Maximus, Parthicus Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Hylltur keisari af hernum eftir morðið á Gallienusi. Lést af völdum farsóttar.
Valdaræningjar: Marius: (269) Keisari Gallíska keisaradæmisins. Tók við þegar Postumus var myrtur. Myrtur, líklega að fyrirskipan Victorinusar.
Victorinus: (269 til 271) Keisari Gallíska keisaradæmisins. Tók völdin eftir dauða Mariusar. Myrtur af herforingja.
  Quintillus Ágúst 270 til september 270
  • 1 mánuður
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS QVINTILLVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS CLAVDIVS QVINTILLVS INVICTVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Pater Patriae Bróðir Claudiusar Gothicusar. Hylltur keisari af hluta hersins og öldungaráðinu. Keisari í samkeppni við Aurelianus. Framdi líklega sjálfsmorð.
  Aurelianus Ágúst 270 til 275
  • 5 ár
  • Við fæðingu: LVCIVS DOMITIVS AVRELIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR LVCIVS DOMITIVS AVRELIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Gothicus Maximus, Carpicus Maximus, Parthicus/Persicus Maximus, Consul, Restitutor Orbis, Pater Patriae, Proconsul Hylltur keisari af hluta hersins í andstöðu við Quintillus. Sigraði hersveitir Quintillusar í orrustu. Myrtur af lífverði keisarans.
Valdaræningjar: Tetricus: (271 til 274) Skipaður keisari Gallíska keisaradæmisins eftir morðið á Victorinusi. Lét af völdum eftir ósigur gegn Aurelianusi. Lést síðar af náttúrlegum orsökum.
Zenobia: (270 til 272) Ríkti yfir mestöllum austurhluta Rómaveldis frá borginni Palmyru. Beið ósigur í orrustu gegn Aurelianusi. Tekin af lífi í Róm árið 274.
  Tacitus September 275 til júní 276
  • 9 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS CLAVDIVS TACITVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS CLAVDIVS TACITVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Gothicus Maximus, Consul, Restitutor rei Publicae, Pater Patriae, Proconsul Valinn af öldungaráðinu til að taka við eftir dauða Aurelianusar. Líklega myrtur.
  Florianus Júní 276 til september 276
  • 3 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS ANNIVS FLORIANVS PIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS ANNIVS FLORIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS
  Bróðir Tacitusar. Hylltur sem keisari af herdeildum í vestuhluta ríkisins. Myrtur af eigin hermönnum eftir ósigur gegn Probusi.
  Probus 276 til seint í september 282
  • 6 ár
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS EQVITIVS PROBVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS PROBVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Gothicus Maximus Persicus/Parthicus Maximus Germanicus Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Hylltur sem keisari í austurhluta ríkisins í andstöðu við Florianus. Sigraði Florianus í bardaga. Myrtur af eigin hermönnum.
Valdaræningjar: Saturninus: (280) Lýsti sjálfan sig keisara í Alexandríu að beiðni íbúa þar. Myrtur af eigin hermönnum.
Proculus og Bonosus: (280) Tóku saman völdin í Gallíu og Germaníu. Sigraðir í orrustu af Probusi.
  Carus September 282 til júlí/ágúst 283
  • 10–11 mánuðir
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS NVMERIVS CARVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS CARVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus Persicus/Parthicus Maximus, Pater Patriae, Consul, Proconsul Hylltur sem keisari af hernum eftir dauða Probusar. Dánarorsök ókunn.
  Carinus Vorið 283 til sumars 285
  • 2 ár
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS CARINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS CARINVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Carusar og skipaður meðkeisari af honum. Keisari ásamt Carusi og Numerianusi. Myrtur eftir að hafa háð orrustu gegn Diocletianusi.
  Numerianus Júlí/ágúst 283 til nóvember 284
  • 1 ár
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS NVMERIVS NVMERIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR MARCVS AVRELIVS NVMERIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Carusar. Tók við að föður sínum látnum. Keisari ásamt Carinusi. Líklega myrtur af yfirmanni lífvarðasveitarinnar.

Dómínatið

breyta

Fjórveldisstjórn og Konstantínska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nöfn og titlar Aðrir titlar Athugasemdir
  Diocletianus 20. nóvember 284 til 1. maí 305
  • 20 ár
  • Við fæðingu: DIOCLES
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS AVRELIVS VALERIVS DIOCLETIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Iovius, Germanicus Maximus, Sarmaticus Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Carpicus Maximus, Armeniacus Maximus, Medicus Maximus, Adiabenicus Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Náði völdum eftir dauða Numerianusar, í andstöðu við Carinus sem hann sigraði í orrustu. Skipaði Maximianus meðkeisara sinn árið 286 og stjórnaði eftir það austurhluta Rómaveldis. Lét af völdum. Lést síðar af náttúrulegum orsökum.
  Maximianus 1. apríl 286 til 1. maí 305 og 306 til 308
  • 19 ár / 2 ár
  • Við fæðingu: MAXIMIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS AVRELIVS VALERIVS MAXIMIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Herculius, Germanicus Maximus, Sarmaticus Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Carpicus Maximus, Armeniacus Maximus, Medicus Maximus, Adiabenicus Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Skipaður undirkeisari af Diocletianusi árið 285 og meðkeisari árið 286. Stjórnaði vesturhluta Rómaveldis. Lét af völdum árið 305 eftir þrýsting frá Diocletianusi. Náði aftur völdum árið 306. Neyddur til að láta af völdum árið 308. Reyndi valdarán árið 310 en var stöðvaður af Konstantínusi mikla. Framdi sjálfsmorð.
Valdaræningjar: Carausius: (286 til 293) Tók völdin í Britanníu og norðanverðri Gallíu og lýsti sjálfan sig keisara. Ríki hans hefur verið kallað Britónska keisaraveldið. Myrtur af Allectusi.
Allectus: (293 til 296) Tók völdin í Britónska keisaraveldinu af Carausiusi, sem hann myrti. Féll í bardaga gegn Constantiusi Chlorusi.
  Constantius Chlorus 1. maí 305 til 25. júlí 306
  • 1 ár, 2 mánuðir
  • Við fæðingu: FLAVIVS VALERIVS CONSTANTIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS FLAVIVS VALERIVS CONSTANTIVS AVGVSTVS
  • Gælunafn: CHLORVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Sarmaticus Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Carpicus Maximus, Medicus Maximus, Adiabenicus Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Skipaður undirkeisari af Maximianusi árið 293. Tók við sem keisari þegar Maximianus lét af völdum árið 305. Stjórnaði vesturhluta Rómaveldis. Viðurnefnið chlorus þýðir hinn föli. Lést af náttúrulegum orsökum.
  Galerius 1. maí 305 til maí 311
  • 6 ár
  • Við fæðingu: CAIVS GALERIVS VALERIVS MAXIMIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GALERIVS VALERIVS MAXIMIANVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Germanicus Maximus, Sarmaticus Maximus, Persicus Maximus, Britannicus Maximus, Carpicus Maximus, Armeniacus Maximus, Medicus Maximus, Adiabenicus Maximus, Imperator, Consul, Pater Patriae, Proconsul Skipaður undirkeisari af Diocletianusi áið 293. Tók við sem keisari þegar Diocletianus lét af völdum. Ríkti yfir austurhluta Rómaveldis. Skipaði fyrst Severus 2. sem meðkeisara sinn og síðar Licinius. Lést af náttúrulegum orsökum.
Valdaræningi: Domitius Alexander: (308) Lýsti sjálfan sig keisara.
  Severus 2. Ágúst 306 til 16. september 307
  • 1 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS VALERIVS SEVERVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR SEVERVS PIVS FELIX AVGVSTVS
Imperator, Consul Skipaður keisari yfir vesturhluta Rómaveldis af Galeriusi, í andstöðu við Konstantínus mikla og Maxentius. Gafst upp fyrir Maxentiusi og Maximianusi. Tekinn af lífi.
  Maxentius 28. október 306 til 28. október 312
  • 6 ár
  • Við fæðingu: MARCVS AVRELIVS VALERIVS MAXENTIVS
  • Á valdatíma: MARCVS AVRELIVS VALERIVS MAXENTIVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Pontifex Maximus, Consul, Pater Patriae, Proconsul Sonur Maximianusar. Hylltur sem keisari á Ítalíu og í Afríku eftir dauða Constantiusar Chlorusar, í andstöðu við Severus 2. og Konstantínus mikla. Drukknaði í Tíber eftir ósigur gegn Konstantínusi mikla.
  Konstantínus mikli 306 til 22. maí 337
  • 31 ár
  • Við fæðingu: GAIVS FLAVIVS VALERIVS CONSTANTINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS CONSTANTINVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS PONTIFEX MAXIMVS PATER PATRIAE PROCONSVL
Germanicus Maximus, Maximus, Sarmaticus Maximus, Victor substituting Invictus, Gothicus Maximus, Dacicus Maximus
  Licinius 11. nóvember 308 til 18. september 324
  • 16 ár
  • Við fæðingu: VALERIVS LICINIANVS LICINIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GAIVS VALERIVS LICINIVS PIVS FELIX INVICTVS AVGVSTVS
Lét af völdum (tekinn af lífi snemma árs 325).
Meðkeisarar: Valerius Valens: (316 til 317) Skipaður keisari af Liciniusi. Tekinn af lífi samkvæmt fyrirmælum Konstantínusar mikla.
Martinianus: (224) Skipaður keisari af Liciniusi. Tekinn af lífi eftir ósigur Liciniusar gegn Konstantínusi mikla.
  Maximinus Daia 1. maí 310 til júlí/ágúst 313
  • 3 ár
  • Við fæðingu: MAXIMINVS GAIVS GALERIVS VALERIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR GALERIVS VALERIVS MAXIMINVS PIVS FELIX AVGVSTVS
  • Gælunafn: DAIA
Framdi sjálfsmorð.
  Constantinus 2. 22. maí 337 til 340
  • 3 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS CLAVDIVS CONSTANTINVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS VALERIVS CONSTANTINVS AVGVSTVS
Lét lífið í orrustu.
  Constans 22. maí 337 til 350
  • 13 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS IVLIVS CONSTANS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS IVLIVS CONSTANS AVGVSTVS
Drepinn af Magnentiusi.
  Constantius 2. 22. maí 337 til 361
  • 24 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS IVLIVS CONSTANTIVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS IVLIVS CONSTANTIVS AVGVSTVS
Meðkeisari: Vetranio: (350) Lýsti sjálfan sig keisara gegn Magnentiusi, viðurkenndur af Constantiusi 2.. Lét af völdum. Lést síðar af náttúrulegum orsökum.
Valdaræningi: Magnentius: (Janúar 350 til 11. ágúst 353) Gerði valdarán; framdi sjálfsmorð.
  Julianus Febrúar 360 til júní 363
  • 3 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS CLAVDIVS IVLIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS CLAVDIVS IVLIANVS AVGVSTVS
Lét lífið í orrustu.
  Jovianus 363 til 17. febrúar 364
  • 1 ár
  • Við fæðingu: FLAVIVS IOVIANVS
  • Á valdatíma: IMPERATOR CAESAR FLAVIVS IOVIANVS AVGVSTVS
Lést af slysförum.

Valentinianska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nafn og titill
við fæðingu/
er viðkomandi komst til valda
Nafn og titill á valdatíma Athugasemdir
  Valentinianus 1. 26. febrúar 364 til 17. nóvember 375
  • 11 ár
FLAVIVS VALENTINIANVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS VALENTINIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS Keisari í Vestrómverska ríkinu.
  Valens 28. mars 364 til 9. ágúst 378
  • 14 ár
FLAVIVS IVLIVS VALENS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS IVLIVS VALENS PIVS FELIX AVGVSTVS Keisari í Austrómverska ríkinu. Lét lífið í orrustu.
Procopius September 365 til 27. maí 366     Gerði valdarán; tekinn af lífi samkvæmt fyrirmælum Valens.
  Gratianus 24. ágúst 367 til 383
  • 16 ár
FLAVIVS GRATIANVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS GRATIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS Ráðinn af dögum.
  Valentinianus 2. 375 til 392
  • 17 ár
FLAVIVS VALENTINIANVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS VALENTINIANVS PIVS FELIX AVGVSTVS Hrakinn frá völdum.
  Magnus Maximus 383 til 388
  • 5 ár
MAGNVS MAXIMVS   Gerði valdarán í Vestrómverska ríkinu; viðurkenndur af Theodosiusi 1. en síðar hrakinn frá völdum og tekinn af lífi.
Flavius Victor um 386 til 388 FLAVIVS VICTOR   Sonur Magnusar Maximusar, myrtur samkvæmt fyrirmælum Theodosiusar 1..
Eugenius 392 til 394 FLAVIVS EVGENIVS   Gerði valdarán í Vestrómverska ríkinu; lét lífið í orrustu.

Theodosíska ættin

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nafn og titill
við fæðingu/
er viðkomandi komst til valda
Nafn og titill á valdatíma Athugasemdir
  Theodosius 1. 379 til 17. janúar 395
  • 16 ár
FLAVIVS THEODOSIVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS THEODOSIVS PIVS FELIX AVGVSTVS Keisari í Austrómverska ríkinu frá 379.
  Arcadius 383 til 1. maí 408
  • 25 ár
FLAVIVS ARCADIVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS ARCADIVS PIVS FELIX AVGVSTVS Varð keisari í Austrómverska ríkinu í janúar 395.
  Honorius 23. janúar 393 til 15. ágúst 423
  • 30 ár
FLAVIVS HONORIVS IMPERATOR CAESAR FLAVIVS HONORIVS PIVS FELIX AVGVSTVS Keisari í Vestrómverska ríkinu.
Keisari ásamt Constantiusi 3. (421).
Constantinus 3. 407 til 411 FLAVIVS CLAVDIVS CONSTANTINVS   Gerði tilkall tl stöðunnar.
Constans 2. 409 til 411     Gerði tilkall til stöðunnar, ríkti ásamt Constantinusi 3..
Maximus 409 til 411     Gerði tilkall til stöðunnar, ríkti á Spáni.
Priscus Attalus 409 til 410 og 414 til 415   IMPERATOR CAESAR PRISCVS ATTALVS PIVS FELIX AVGVSTVS Lýstur keisari af Vísigotum.
Jovinus 411 til 413     Gerði tilkall til stöðunnar.
Sebastianus 412 til 413     Gerði tilkall til stöðunnar, tíkti ásamt Jovinusi.
  Theodosius 2. 402 til 450
  • 48 ár
  FLAVIVS THEODOSIUS AUGUSTUS Keisari í Austrómverska ríkinu.
  Constantius 3. 421
  • 7 mánuðir
FLAVIVS CONSTANTIVS   Keisari í Vestrómverska ríkinu.
Keisari ásamt Honoriusi.
  Johannes 423 til 425
  • 2 ár
IOHANNES   Keisari í Vestrómverska ríkinu, gerði tilkall til stöðunnar.
  Valentinianus 3. 424 til 16. mars 455
  • 31 ár
FLAVIVS PLACIDVS VALENTINIANVS   Keisari í Vestrómverska ríkinu.
  Marcianus 450 til 457
  • 7 ár
  FLAVIVS MARCIANVS AVGVSTVS Keisari í Austrómverska ríkinu.

Síðustu keisarar Vestrómverska ríkisins

breyta
Mynd Nafn Valdatími Nafn og titill
við fæðingu/
er viðkomandi komst til valda
Nafn og titill á valdatíma Athugasemdir
  Petronius Maximus 17. mars 455 til 31. maí 455
  • 2 mánuðir
FLAVIVS PETRONIVS MAXIMVS    
  Avitus Júní 455 til 17. október 456
  • 1 ár, 3 mánuðir
MARCVS MAECILIVS FLAVIVS EPARCHIVS AVITVS    
  Maiorianus 457 til 2. ágúst 461
  • 4 ár
IVLIVS VALERIVS MAIORIANVS   Lét af völdum.
  Libius Severus 461 til 465
  • 4 ár
LIBIVS SEVERVS    
  Anthemius 12. apríl 467 til 11. júlí 472
  • 5 ár
PROCOPIVS ANTHEMIVS   Tekinn af lífi.
  Olybrius Júlí 472 til 2. nóvember 472
  • 4 mánuðir
ANICIVS OLYBRIVS    
  Glycerius 5. mars 473 til júní 474
  • 1 ár
    Lét af völdum.
  Julius Nepos Júní 474 til 25. apríl 480
  • 1 ár / 6 ár
    Keisari í Vestrómverska ríkinu til ársins 475, hrakinn frá völdum af Orestesi; flúði; viðurkenndur af Odoacer frá 476; myrtur árið 480.
  Romulus Augustus
Romulus Augustulus
31. október 475 til 4. september 476
  • 1 ár
FLAVIVS ROMVLVS
ROMVLVS AVGVSTVS
  Hrakinn frá völdum af Odoacer; afdrif ókunn.

Austrómverska ríkið til 476

breyta
Valdatími Valdhafi Athugasemdir
457 til 474 Leo I
474 til 474 Leo II
474 til 491 Zenon
475 til 476 Basiliscus

Heimildir

breyta
  • Fyrirmynd greinarinnar var „List of Roman Emperors“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. febrúar 2007.
  • Carpenter, Clive, The Guinness Book of Kings Rulers & Statesmen (Guinness Superlatives Ltd, 1978).
  • Ross, Martha, Rulers and Governments of the World, Vol. 1: Earliest Times to 1491 (Bowker, 1978).
  • Scarre, Chris, Chronicle of the Roman Emperors (Thames & Hudson, 1995).
  • Tapsell, R.F., Monarchs Rulers Dynasties and Kingdoms of The World (Thames & Hudson, 1981).