Fornmál
(Endurbeint frá Listi yfir fornmál)
Fornmál er tungumál sem hefur uppruna sinn á tímum sem hægt er að kalla fornt. Það eru engin formleg skilyrði til að telja tungumál fornmál, en hefðbundin venja er að afmarka þau "forn" sem voru til fyrir 5. öld