Listi yfir þjóðgarða í Kanada

Þjóðgarðar í Kanada fyrirfinnast í hverju fylki og sjálfsstjórnarsvæði Kanada. Stofnunin Parks Canada hefur umsjón með þeim 38 svæðum sem skilgreind eru sem þjóðgarðar. Þjóðgarðarnir þekja 303.571 km², eða um 3% svæðis í Kanada. Auk þess eru átta svokölluð verndarsvæði (reserves) sem er fyrirhugað að gera að þjóðgörðum og er einnig stjórnað af Parks Canada. Þau eru því talin hér með:

Staðsetning þjóðgarðanna.

Tengt efni Breyta

Listi yfir þjóðgarða í Bandaríkjunum

Heimild Breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „List of National Parks of Canada“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. desember 2016.