Listi yfir lönd eftir mannfjölda

Þetta er listi yfir lönd og yfirráðasvæði eftir mannfjölda. Hann inniheldur fullvalda ríki, byggðar hjálendur, og í sumum tilfellum, sambandsríki sjálfstæðra landa. Listinn er gerður eftir ISO staðlinum ISO 3166-1. Sem dæmi er Bretland talið sem eitt land, meðan sambandsríki konungsríkisins Hollands eru talin í sitthvoru lagi. Að auki inniheldur listinn sum lönd með takmarkaða viðurkenningu sem ekki finnast í ISO 3166-1. Einnig er gefin prósenta varðandi hlutfall þess við íbúafjölda heims.

Kort heimsins eftir íbúafjölda árið 2019 (dekkri litur merkir hærri íbúafjölda)

Íbúafjöldi náði 8 milljörðum árið 2022.[1]

Lönd og nýlendur raðað eftir mannfjölda breyta

Ath. að númeruð sæti eru einungis áætluð þeim 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, ásamt tveim áheyrnarríkjum á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hjálendur, sambandsríki og ríki með takmarkaða viðurkenningu eru ekki gefin númeruð sæti.

Röð Land / Hjálenda Heimsálfa Mannfjöldi Prósenta Dagsetning
Jörð 7.958.711.000 100%
1   Kína Asía 1.412.600.000 17,7% 31. des. 2021, áætlað
2   Indland Asía 1.375.586.000 17,3% 1. mar. 2022, áætlað
3   Bandaríkin N-Ameríka 332.800.523 4,18% 21. jún. 2022
4   Indónesía Asía 272.248.500 3,42% 1. júl. 2021, áætlað
5   Pakistan Asía 225.199.937 2,83% 1. júl. 2021, áætlað
6   Brasilía S-Ameríka 214.786.984 2,70% 21. jún. 2022
7   Nígería Afríka 211.400.708 2,66% 1. júl. 2021, áætlað
8   Bangladess Asía 168.220.000 2,11% 1. júl. 2020, áætlað
9   Rússland Evrópa 147.190.000 1,85% 1. okt. 2021, áætlað
10   Mexíkó N-Ameríka 128.271.248 1,61% 31. mar. 2022, áætlað
11   Japan Asía 124.930.000 1,57% 1. jún. 2022, áætlað
12   Eþíópía Afríka 117.876.000 1,48% 1. júl. 2021, áætlað
13   Filippseyjar Asía 112.047.775 1,41% 21. jún. 2022
14   Egyptaland Afríka 103.436.476 1,30% 21. jún. 2022
15   Víetnam Asía 98.505.400 1,24% 1. júl. 2021, áætlað
16   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Afríka 92.378.000 1,16% 1. júl. 2021, áætlað
17   Íran Asía 85.540.906 1,07% 21. jún. 2022
18   Tyrkland Asía 84.680.273 1,06% 31. des. 2021, áætlað
19   Þýskaland Evrópa 84,270,625 1,05% 30. sep. 2022, áætlað
20   Frakkland Evrópa 68,042,591 0,853% 1. maí 2023, áætlað
21   Bretland Evrópa 67.081.234 0,843% 30. jún. 2020, áætlað
22   Taíland Asía 66.802.480 0,839% 21. jún. 2022
23   Suður-Afríka Afríka 60.142.978 0,756% 1. júl. 2021, áætlað
24   Tansanía Afríka 59.441.988 0,747% 1. júl. 2021, áætlað
25   Ítalía Evrópa 58.929.360 0,740% 28. feb. 2022, áætlað
26   Mjanmar Asía 55.294.979 0,695% 1. júl. 2021, áætlað
27   Suður-Kórea Asía 51.745.000 0,650% 31. des. 2021, áætlað
28   Kólumbía S-Ameríka 51.049.498 0,641% 30. jún. 2021, áætlað
29   Kenía Afríka 47.564.296 0,598% 31. ágú. 2019, áætlað
30   Argentína S-Ameríka 47.327.407 0,595% 18. maí 2022, áætlað
31   Spánn Evrópa 47.326.687 0,595% 1. júl. 2021, áætlað
32   Alsír Afríka 45.400.000 0,570% 1. jan. 2022, áætlað
33   Súdan Afríka 44.527.490 0,559% 21. jún. 2022
34   Úganda Afríka 42.885.900 0,539% 1. júl. 2021, áætlað
35   Írak Asía 41.190.700 0,518% 1. júl. 2021, áætlað
36   Úkraína Evrópa 41.130.432 0,517% 1. feb. 2022, áætlað
37   Kanada N-Ameríka 38.728.471 0,487% 21. jún. 2022
38   Pólland Evrópa 38.028.000 0,478% 1. apr. 2022, áætlað
39   Marokkó Afríka 36.637.786 0,460% 21. jún. 2022
40   Úsbekistan Asía 35.609.610 0,447% 21. jún. 2022
41   Sádi-Arabía Asía 35.013.414 0,440% 1. júl. 2020, áætlað
42   Perú S-Ameríka 33.035.304 0,415% 1. júl. 2021, áætlað
43   Afganistan Asía 32.890.171 0,413% 1. júl. 2020, áætlað
44   Malasía Asía 32.722.800 0,411% 21. jún. 2022
45   Angóla Afríka 32.097.671 0,403% 30. jún. 2021, áætlað
46   Mósambík Afríka 30.832.244 0,387% 1. júl. 2021, áætlað
47   Gana Afríka 30.832.019 0,387% 27. jún. 2021, áætlað
48   Jemen Asía 30.491.000 0,383% 1. júl. 2021, áætlað
49   Nepal Asía 29.192.480 0,367% 11. nóv. 2021, áætlað
50   Venesúela S-Ameríka 28.705.000 0,361% 1. júl. 2021, áætlað
51   Fílabeinsströndin Afríka 27.087.732 0,340% 1. júl. 2021, áætlað
52   Madagaskar Afríka 26.923.353 0,338% 1. júl. 2021, áætlað
53   Ástralía Eyjaálfa 26.018.604 0,327% 21. jún. 2022
54   Norður-Kórea Asía 25.660.000 0,322% 1. júl. 2021, áætlað
55   Kamerún Afríka 24.348.251 0,306% 1. júl. 2019, áætlað
56   Níger Afríka 24.112.753 0,303% 1. júl. 2021, áætlað
  Taívan Asía 23.375.314 0,294% 31. des. 2021, áætlað
57   Srí Lanka Asía 22.156.000 0,278% 1. júl. 2021, áætlað
58   Búrkína Fasó Afríka 21.510.181 0,270% 1. júl. 2020, áætlað
59   Malí Afríka 20.856.000 0,262% 1. júl. 2021, áætlað
60   Síle S-Ameríka 19.678.363 0,247% 30. jún. 2021, áætlað
61   Kasakstan Asía 19.248.320 0,242% 21. jún. 2022
62   Rúmenía Evrópa 19.186.201 0,241% 1. jan. 2021, áætlað
63   Malaví Afríka 18.898.441 0,237% 1. júl. 2021, áætlað
64   Sambía Afríka 18.400.556 0,231% 1. júl. 2021, áætlað
65   Sýrland Asía 18.276.000 0,230% 1. júl. 2021, áætlað
66   Ekvador S-Ameríka 18.004.284 0,226% 21. jún. 2022
67   Holland Evrópa 17.734.531 0,223% 21. jún. 2022
68   Senegal Afríka 17.223.497 0,216% 1. júl. 2021, áætlað
69   Gvatemala N-Ameríka 17.109.746 0,215% 1. júl. 2021, áætlað
70   Tjad Afríka 16.818.391 0,211% 1. júl. 2021, áætlað
71   Sómalía Afríka 16.360.000 0,206% 1. júl. 2021, áætlað
72   Simbabve Afríka 15.790.716 0,198% 1. júl. 2021, áætlað
73   Kambódía Asía 15.552.211 0,195% 3. mar. 2019, áætlað
74   Suður-Súdan Afríka 13.249.924 0,166% 1. júl. 2020, áætlað
75   Rúanda Afríka 12.955.768 0,163% 1. júl. 2021, áætlað
76   Gínea Afríka 12.907.395 0,162% 1. júl. 2021, áætlað
77   Búrúndí Afríka 12.574.571 0,158% 1. júl. 2021, áætlað
78   Benín Afríka 12.506.347 0,157% 1. júl. 2021, áætlað
79   Bólivía S-Ameríka 11.797.257 0,148% 1. júl. 2021, áætlað
80   Túnis Afríka 11.746.695 0,148% 1. júl. 2020, áætlað
81   Haítí N-Ameríka 11.743.017 0,148% 1. júl. 2020, áætlað
82   Belgía Evrópa 11.657.619 0,146% 1. apr. 2022, áætlað
83   Jórdanía Asía 11.235.836 0,141% 21. jún. 2022
84   Kúba N-Ameríka 11.181.595 0,140% 31. des. 2020, áætlað
85   Grikkland Evrópa 10.678.632 0,134% 1. jan. 2021, áætlað
86   Dóminíska lýðveldið N-Ameríka 10.535.535 0,132% 1. júl. 2021, áætlað
87   Tékkland Evrópa 10.516.708 0,132% 1. jan. 2022, áætlað
88   Svíþjóð Evrópa 10.475.203 0,132% 30. apr. 2022, áætlað
89   Portúgal Evrópa 10.347.892 0,130% 22. mar. 2021, áætlað
90   Aserbaísjan Asía 10.164.464 0,128% 1. mar. 2022, áætlað
91   Ungverjaland Evrópa 9.689.000 0,122% 1. jan. 2022, áætlað
92   Hondúras N-Ameríka 9.546.178 0,120% 1. júl. 2021, áætlað
93   Ísrael Asía 9.534.620 0,120% 21. jún. 2022
94   Tadsíkistan Asía 9.506.000 0,119% 1. jan. 2021, áætlað
95   Hvíta-Rússland Evrópa 9.349.645 0,117% 1. jan. 2021, áætlað
96   Sameinuðu arabísku furstadæmin Asía 9.282.410 0,117% 31. des. 2020, áætlað
97   Papúa Nýja-Gínea Eyjaálfa 9.122.994 0,115% 1. júl. 2021, áætlað
98   Austurríki Evrópa 9.027.999 0,113% 1. apr. 2022, áætlað
99   Sviss Evrópa 8.736.500 0,110% 31. des. 2021, áætlað
100   Síerra Leóne Afríka 8.297.882 0,104% 1. júl. 2021, áætlað
101   Tógó Afríka 7.886.000 0,0991% 1. júl. 2021, áætlað
  Hong Kong (Kína) Asía 7.403.100 0,0930% 31. des. 2021, áætlað
102   Paragvæ S-Ameríka 7.353.038 0,0924% 1. júl. 2021, áætlað
103   Laos Asía 7.337.783 0,0922% 1. júl. 2021, áætlað
104   Líbía Afríka 6.959.000 0,0874% 1. júl. 2021, áætlað
105   Serbía Evrópa 6.871.547 0,0863% 1. jan. 2021, áætlað
106   El Salvador N-Ameríka 6.825.935 0,0858% 1. júl. 2021, áætlað
107   Líbanon Asía 6.769.000 0,0851% 1. júl. 2021, áætlað
108   Kirgistan Asía 6.700.000 0,0842% 1. apr. 2021, áætlað
109   Níkaragva N-Ameríka 6.595.674 0,0829% 30. jún. 2020, áætlað
110   Búlgaría Evrópa 6.520.314 0,0819% 7. sep. 2021, áætlað
111   Túrkmenistan Asía 6.118.000 0,0769% 1. júl. 2021, áætlað
112   Danmörk Evrópa 5.883.562 0,0739% 1. apr. 2022, áætlað
113   Lýðveldið Kongó Afríka 5.657.000 0,0711% 1. júl. 2021, áætlað
114   Mið-Afríkulýðveldið Afríka 5.633.412 0,0708% 1. júl. 2020, áætlað
115   Finnland Evrópa 5.550.066 0,0697% 1. feb. 2022, áætlað
116   Singapúr Asía 5.453.600 0,0685% 30. jún. 2021, áætlað
117   Slóvakía Evrópa 5.434.712 0,0683% 31. des. 2021, áætlað
118   Noregur Evrópa 5.435.536 0,0683% 31. mar. 2022, áætlað
119   Palestína Asía 5.227.193 0,0657% 1. júl. 2021, áætlað
120   Kosta Ríka N-Ameríka 5.163.038 0,0649% 30. jún. 2021, áætlað
121   Nýja-Sjáland Eyjaálfa 5.131.545 0,0645% 21. jún. 2022
122   Írland Evrópa 5.011.500 0,0630% 1. apr. 2021, áætlað
123   Kúveit Asía 4.670.713 0,0587% 31. des. 2020, áætlað
124   Líbería Afríka 4.661.010 0,0586% 1. júl. 2021, áætlað
125   Óman Asía 4.527.446 0,0569% 31. des. 2021, áætlað
126   Panama N-Ameríka 4.278.500 0,0538% 1. júl. 2020, áætlað
127   Máritanía Afríka 4.271.197 0,0537% 1. júl. 2021, áætlað
128   Króatía Evrópa 3.888.529 0,0489% 31. ágú. 2021, áætlað
129   Georgía Asía 3.728.573 0,0468% 1. jan. 2021, áætlað
130   Eritrea Afríka 3.601.000 0,0452% 1. júl. 2021, áætlað
131   Úrúgvæ S-Ameríka 3.554.915 0,0447% 30. jún. 2021, áætlað
132   Mongólía Asía 3.443.350 0,0433% 21. jún. 2022
133   Bosnía og Hersegóvína Evrópa 3.320.954 0,0417% 1. júl. 2020, áætlað
  Púertó Ríkó (Bandaríkin) N-Ameríka 3.285.874 0,0413% 1. apr. 2020, áætlað
134   Armenía Asía 2.963.900 0,0372% 31. mar. 2021, áætlað
135   Albanía Evrópa 2.829.741 0,0356% 1. jan. 2021, áætlað
136   Katar Asía 2.799.202 0,0352% 31. júl. 2019, áætlað
137   Litáen Evrópa 2.794.961 0,0351% 1. jan. 2022, áætlað
138   Jamaíka N-Ameríka 2.734.093 0,0344% 31. des. 2019, áætlað
139   Moldóva Evrópa 2.597.100 0,0326% 1. jan. 2021, áætlað
140   Namibía Afríka 2.550.226 0,0320% 1. júl. 2021, áætlað
141   Gambía Afríka 2.487.000 0,0312% 1. júl. 2021, áætlað
142   Botsvana Afríka 2.410.338 0,0303% 1. júl. 2021, áætlað
143   Gabon Afríka 2.233.272 0,0281% 1. júl. 2021, áætlað
144   Lesótó Afríka 2.159.000 0,0271% 1. júl. 2021, áætlað
145   Slóvenía Evrópa 2.108.977 0,0265% 1. jan. 2021, áætlað
146   Lettland Evrópa 1.874.900 0,0236% 1. des. 2021, áætlað
147   Norður-Makedónía Evrópa 1.832.696 0,0230% 1. nóv. 2021, áætlað
  Kósovó Evrópa 1.798.188 0,0226% 31. des. 2020, áætlað
148   Gínea-Bissá Afríka 1.646.077 0,0207% 1. júl. 2021, áætlað
149   Miðbaugs-Gínea Afríka 1.505.588 0,0189% 1. júl. 2021, áætlað
150   Barein Asía 1.501.635 0,0189% 17. mar. 2020, áætlað
151   Trínidad og Tóbagó N-Ameríka 1.367.558 0,0172% 30. jún. 2021, áætlað
152   Eistland Evrópa 1.330.068 0,0167% 1. jan. 2021, áætlað
153   Austur-Tímor Asía 1.317.780 0,0166% 1. júl. 2021, áætlað
154   Máritíus Afríka 1.266.334 0,0159% 30. jún. 2021, áætlað
155   Esvatíní Afríka 1.172.000 0,0147% 1. júl. 2021, áætlað
156   Djibútí Afríka 976.107 0,0123% 1. júl. 2019, áætlað
157   Fídjí Eyjaálfa 898.402 0,0113% 1. júl. 2021, áætlað
158   Kýpur Asía 888.005 0,0112% 31. des. 2019, áætlað
159   Kómorur Afríka 758.316 0,00953% 15. des. 2017, áætlað
160   Bútan Asía 763.200 0,00959% 30. maí 2022, áætlað
161   Gvæjana S-Ameríka 743.699 0,00934% 1. júl. 2019, áætlað
162   Salómonseyjar Eyjaálfa 728.041 0,00915% 1. júl. 2021, áætlað
  Makaó (Kína) Asía 683.200 0,00858% 31. des. 2021, áætlað
163   Lúxemborg Evrópa 645.397 0,00811% 1. jan. 2022, áætlað
164   Svartfjallaland Evrópa 621.306 0,00781% 1. júl. 2020, áætlað
  Sahrawi-lýðveldið Afríka 612.000 0,00769% 1. júl. 2021, áætlað
165   Súrínam S-Ameríka 598.000 0,00751% 1. júl. 2019, áætlað
166   Grænhöfðaeyjar Afríka 563.198 0,00708% 1. júl. 2021, áætlað
167   Malta Evrópa 514.564 0,00647% 31. des. 2019, áætlað
168   Belís N-Ameríka 430.191 0,00541% 1. júl. 2021, áætlað
169   Brúnei Asía 429.999 0,00540% 1. júl. 2021, áætlað
170   Bahamaeyjar N-Ameríka 393.450 0,00494% 1. júl. 2021, áætlað
171   Maldívur Asía 383.135 0,00481% 31. des. 2019, áætlað
  Norður-Kýpur Asía 382.230 0,00480% 31. des. 2019, áætlað
172   Ísland Evrópa 377.280 0,00474% 31. mar. 2022, áætlað
  Transnistría Evrópa 306.000 0,00384% 1. jan. 2018, áætlað
173   Vanúatú Eyjaálfa 301.295 0,00379% 1. júl. 2021, áætlað
174   Barbados N-Ameríka 288.000 0,00362% 1. júl. 2021, áætlað
  Franska Pólýnesía (Frakkland) Eyjaálfa 279.890 0,00352% 1. júl. 2021, áætlað
  Nýja-Kaledónía (Frakkland) Eyjaálfa 273.674 0,00344% 1. júl. 2021, áætlað
  Abkasía Asía 245.424 0,00308% 1. jan. 2020, áætlað
175   Saó Tóme og Prinsípe Afríka 214.610 0,00270% 1. júl. 2021, áætlað
176   Samóa Eyjaálfa 199.853 0,00251% 1. júl. 2021, áætlað
177   Sankti Lúsía N-Ameríka 178.696 0,00225% 1. júl. 2018, áætlað
  Gvam (Bandaríkin) Eyjaálfa 153.836 0,00193% 1. apr. 2020, áætlað
  Curaçao (Holland) N-Ameríka 153.671 0,00193% 1. jan. 2021, áætlað
178   Kíribatí Eyjaálfa 120.740 0,00152% 1. júl. 2021, áætlað
179   Grenada N-Ameríka 113.000 0,00142% 1. júl. 2021, áætlað
  Arúba (Holland) N-Ameríka 111.050 0,00140% 31. des. 2020, áætlað
180   Sankti Vinsent og Grenadínur N-Ameríka 110.696 0,00139% 1. júl. 2020, áætlað
  Jersey (Bretland) Evrópa 107.800 0,00135% 31. des. 2019, áætlað
181   Míkrónesía Eyjaálfa 105.754 0,00133% 1. júl. 2021, áætlað
182   Tonga Eyjaálfa 99.532 0,00125% 1. júl. 2021, áætlað
183   Antígva og Barbúda N-Ameríka 99.337 0,00125% 1. júl. 2021, áætlað
184   Seychelles-eyjar Afríka 99.202 0,00125% 30. jún. 2021, áætlað
  Bandarísku Jómfrúaeyjar (Bandaríkin) N-Ameríka 87.146 0,00109% 1. apr. 2020, áætlað
  Mön (Bretland) Evrópa 84.069 0,00106% 30. maí 2021, áætlað
185   Andorra Evrópa 79.535 0,000999% 31. des. 2021, áætlað
186   Dóminíka N-Ameríka 72.000 0,000905% 1. júl. 2021, áætlað
  Cayman-eyjar (Bretland) N-Ameríka 65.786 0,000827% 30. sep. 2020, áætlað
  Bermúda (Bretland) N-Ameríka 64.055 0,000805% 1. júl. 2021, áætlað
  Guernsey (Bretland) Evrópa 63.124 0,000793% 30. jún. 2020, áætlað
  Grænland (Danmörk) N-Ameríka 56.562 0,000711% 1. jan. 2022, áætlað
187   Marshalleyjar Eyjaálfa 54.516 0,000685% 1. júl. 2021, áætlað
188   Sankti Kristófer og Nevis N-Ameríka 54.000 0,000679% 1. júl. 2021, áætlað
  Færeyjar (Danmörk) Evrópa 53.941 0,000678% 1. maí 2022, áætlað
  Suður-Ossetía Asía 53.532 0,000673% 15. okt. 2015, áætlað
  Bandaríska Samóa (Bandaríkin) Eyjaálfa 49.710 0,000625% 1. apr. 2020, áætlað
  Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin) Eyjaálfa 47.329 0,000595% 1. apr. 2020, áætlað
  Turks- og Caicoseyjar (Bretland) N-Ameríka 44.542 0,000560% 1. júl. 2020, áætlað
  Sint Maarten (Holland) N-Ameríka 42.577 0,000535% 1. jan. 2021, áætlað
189   Liechtenstein Evrópa 39.315 0,000494% 31. des. 2021, áætlað
190   Mónakó Evrópa 39.150 0,000492% 31. des. 2021, áætlað
  Gíbraltar (Bretland) Evrópa 34.000 0,000427% 1. júl. 2021, áætlað
191   San Marínó Evrópa 33.705 0,000423% 30. mar. 2022, áætlað
  Saint-Martin (Frakkland) N-Ameríka 32.489 0,000408% 1. jan. 2019, áætlað
  Álandseyjar (Finnland) Evrópa 30.344 0,000381% 31. des. 2021, áætlað
  Bresku Jómfrúaeyjar (Bretland) N-Ameríka 30.000 0,000377% 1. júl. 2021, áætlað
192   Palaú Eyjaálfa 17.957 0,000226% 1. júl. 2021, áætlað
  Cooks-eyjar (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 15.342 0,000193% 1. júl. 2021, áætlað
  Angvilla (Bretland) N-Ameríka 15.000 0,000188% 1. júl. 2021, áætlað
193   Naúrú Eyjaálfa 11.832 0,000149% 1. júl. 2021, áætlað
  Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland) Eyjaálfa 11.369 0,000143% 1. jan. 2021, áætlað
194   Túvalú Eyjaálfa 10.679 0,000134% 1. júl. 2021, áætlað
  Saint-Barthélemy (Frakkland) N-Ameríka 10.289 0,000129% 1. jan. 2019, áætlað
  Sankti Helena (Bretland) Afríka 6.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland) N-Ameríka 5.974 0% 1. jan. 2019, áætlað
  Montserrat (Bretland) N-Ameríka 5.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Falklandseyjar (Bretland) S-Ameríka 4.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Jólaeyja (Ástralía) Eyjaálfa 1.966 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Norfolkeyja (Ástralía) Eyjaálfa 1.734 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Niue (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 1.549 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Tókelá (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 1.501 0% 1. júl. 2021, áætlað
195   Vatíkanið Evrópa 825 0% 1. feb. 2019, áætlað
  Kókoseyjar (Ástralía) Eyjaálfa 573 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Pitcairn (Bretland) Eyjaálfa 40 0% 1. jan. 2021, áætlað

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta