Linsubaun (fræðiheiti Lens culinaris) er einær belgávöxtur af ertublómaætt. Linsubaunir draga nafn af linsulaga fræjum. Jurtin er um 40 sm há og fræin vaxa í fræbelgjum og eru vanalega tvö fræ í hverjum belg. Mest af heimsframleiðslu linsubauna kemur frá Kanada, Indlandi og Tyrklandi. Þær eru mikilvægur hluti af indverskri matargerð.

Linsubaunir
Linsubaunir
Linsubaunir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lens
Tegund:
L. culinaris

Tvínefni
Lens culinaris
Medikus
Linsubaunajurtir á akri áður en þær blómgast
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.