Levy-sjúkdómur

(Endurbeint frá Levy sjúkdómur)

Levy-sjúkdómur er heilahrörnunarsjúkdómur. Japaninn Kosaka lýsti árið 1987 sjúklingum með einkenni sem líktust Parkison sjúkdómi en þessir sjúklingar reyndust hafa Lewy útfellingar (Lewy bodies) á víð og dreif um heilabörkinn en slíkar útfellingar finnast ekki í Parkingson sjúklingum.

Heimildir breyta