Leturfræði eða týpógrafía (úr grísku τύπος (typos) „form“ og γραφή (graphy) „skrift“) er prentlist þar sem lögð er áhersla á notkun leturs. Ýmislegar leturgerðir eru til, það er að segja söfn bókstafa sem hafa sömu hönnun. Orðið fontur á við tilbrigði leturgerðar, eins og skáletrað eða feitletrað. Leturgerð má vera með ýmislegum fontum.

Sýnishorn leturgerða af William Caslon.

Með komu tölvunnar hefur leturfræði mikið breyst, áður en hún var kynnt til sögunnar var leturfræði fag útlærðra starfsmanna. Í dag með ritvinnslu- og hönnunarforriti er orðið mun auðveldara að búa til prentuðum textum. Samt sem áður er leturfræði stundum ennþá talin fagkunnátta. Saga leturfræði er nátengd sögu prentunar.

Letursetning er mikilvægur þáttur leturfræðis. Í henni felast línuþéttleika, leturþjöppun og stafþjöppun.

Hugtök Breyta

Tengt efni Breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.