Lechia Gdańsk er pólskt knattspyrnufélag með aðsetur í Gdańsk. Það spilar í pólsku úrvalsdeildinni Ekstraklasa.

Klub Sportowy Lechia Gdańsk Spółka Akcyjna
Fullt nafn Klub Sportowy Lechia Gdańsk Spółka Akcyjna
Gælunafn/nöfn Gdańskie Lwy (Ljónin frá Gdansk)
Stofnað 1945
Leikvöllur Stadion Energa (Gdańsk), Gdańsk
Stærð 41.620
Stjórnarformaður Fáni Póllands Adam Mandziara
Knattspyrnustjóri Fáni Póllands Piotr Stokowiec
Deild Ekstraklasa
2021/22 4.sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Leikvöllur: Stadion Energa (Gdańsk), Gdańsk

Titlar

breyta
  • Pólska Bikarkeppnin (2): 1982/83, 2018/19.
  • Pólski Deildarbikarinn (2): 1983, 2019.

Heimasíða

breyta