Lausafjárkreppan 2007–2008

Lausafjárkreppan 2007-2008 var alþjóðleg efnahagskreppa sem einkenndist af töpum á rekstri, greiðslustöðvunum og gjaldþrotum hjá stórum bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum og í Evrópu.

Sjá einnig breyta

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.