Langues d'oïl („oïl-tungumál“, einnig langues d'oui) eru mállýskusamfella sem stendur saman af frönsku og náskyldustu mállýskum hennar. Þessar mállýskur eru talaðar í norðurhluta Frakklands, suðurhluta Belgíu og í Ermarsundseyjum. Þær tilheyra allar ætt galló-rómanskra mála, sem inniheldur mál sem eru töluð í austurmiðhluta (Arpitanía) og suðurhluta Frakklands (Oksitanía), á Norður-Ítalíu og í austurhluta Spánar.

Langues d'oïl
Ætt Indóevrópskt
 Ítalískt
  Rómanskt
   Vesturómanskt
    Galló-rómanskt
Frummál fornfranska
Undirflokkar sjá hér fyrir neðan
Landfræðileg dreifing langues d'oïl

Tungumál Frakklands skiptast í tvo aðalflokka samkvæmt orðinu sem er notað fyrir „já“: langues d'oïl og langues d'oc. Arpitanska er talin liggja á milli þessara tveggja hópa.

Skipting breyta

Fimm hópar langues d'oïl hafa verið lagðir fram:

Zone francique breyta

Zone francienne breyta

Tegundir mállýskunnar sem er töluð í Île-de-France:

Zone burgonde breyta

Zone armoriciane breyta

Zone poitevine og zone saintongeaise breyta

   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.